banner
fös 13.júl 2018 22:30
Guđmundur Ađalsteinn Ásgeirsson
William Carvalho loksins búinn ađ skipta um liđ
Farinn til Spánar - til Real Betis.
Farinn til Spánar - til Real Betis.
Mynd: NordicPhotos
Portúgalski miđjumađurinn William Carvalho er loksins búinn ađ skipta um fótboltaliđ. Hann er farinn frá Sporting Lissabon í Portúgal til Real Betis á Spáni og skrifar hann undir fimm ára samning.

Carvalho hefur margoft veriđ orđađur viđ brottför frá Sporting og ţá ađallega í enska boltann, en núna er hann loksins búinn ađ taka í gikkinn og fćra sig um set.

William Carvalho er 26 ára gamall miđjumađur.

Hann kom upp úr akademíu Sporting og lék sinn fyrsta leik fyrir félagiđ áriđ 2011. Hann hefur veriđ í lykilhlutverki síđustu árin.

Carvalho á 47 landsleiki fyrir Portúgal og var hluti af liđinu sem varđ Evrópumeistari fyrir tveimur árum.

Real Betis endađi í sjötta sćti spćnsku úrvalsdeildarinnar á síđustu leiktíđ og er í Evrópukeppni á nćsta tímabili.
Athugasemdir
banner
Nýjustu fréttirnar
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 15. ágúst 14:18
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 03. ágúst 09:45
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | lau 28. júlí 07:00
Björn Már Ólafsson
Björn Már Ólafsson | fim 05. júlí 17:22
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 28. júní 12:37
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | lau 16. júní 11:09
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | ţri 12. júní 18:00
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 23. maí 16:45
ţriđjudagur 25. september
2. flokkur karla - bikarúrslit
19:15 Fjölnir/Vćngir-FH
Valsvöllur
laugardagur 29. september
Pepsi-deild karla
14:00 Valur-Keflavík
Origo völlurinn
14:00 Víkingur R.-KR
Víkingsvöllur
14:00 Fylkir-Fjölnir
Floridana völlurinn
14:00 Grindavík-ÍBV
Grindavíkurvöllur
14:00 Breiđablik-KA
Kópavogsvöllur
14:00 Stjarnan-FH
Samsung völlurinn
fimmtudagur 11. október
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Albanía-Spánn
16:45 Ísland-Norđur-Írland
Floridana völlurinn
föstudagur 12. október
A-karla Ţjóđadeildin 2018
18:45 Belgía-Sviss
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Slóvakía-Eistland
mánudagur 15. október
A-karla Ţjóđadeildin 2018
18:45 Ísland-Sviss
Laugardalsvöllur
ţriđjudagur 16. október
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Norđur-Írland-Slóvakía
00:00 Eistland-Albanía
16:45 Ísland-Spánn
Floridana völlurinn
fimmtudagur 15. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Belgía-Ísland
Koning Boudewijn Stadion
sunnudagur 18. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Sviss-Belgía