fös 13.júl 2018 23:00
Guđmundur Ađalsteinn Ásgeirsson
Klopp um Shaqiri: Vorum klókir og brugđumst viđ
Klopp og Shaqiri í góđu skapi.
Klopp og Shaqiri í góđu skapi.
Mynd: Liverpool
Mynd: Liverpool
Jurgen Klopp er hćstánćgđur međ viđskipti kvöldsins. Liverpool gekk frá kaupum á svissneska landsliđsmanninum Xherdan Shaqiri.

Shaqiri kemur frá Stoke en eftir ađ Stoke féll úr ensku úrvalsdeildinni birtist riftunarverđ í samningi Shaqiri upp á 13,5 milljónir punda. Liverpool nýtti sér ţađ og Klopp segir ađ ţađ sé merki um klókindi ţeirra sem vinna hjá félaginu.

„Ţegar einhver eins og hann er fáanlegur á ţennan hátt ţá verđurđu ađ bregđast viđ, ef ţú ert klókur. Viđ brugđumst viđ," sagđi Klopp viđ heimasíđu Liverpool.

„Getur breytt miklu fyrir okkur"
„Hann er hrađur og hefur góđa eiginleika, hann er hrokafullur á fótboltavellinum upp ađ réttu magni, hann er hugrakkur ađ vilja boltann og hafa áhrif á hlutina. Ţetta eru skyldukröfur ef ţú vilt spila fyrir okkur."

„Ţetta er rétta skrefiđ fyrir hann og frá okkar sjónarhorni er hann leikmađur sem getur breytt miklu fyrir okkur vegna ţess ađ hann getur spilađ svo margar stöđur í okkar kerfi. Hann veitir okkur meiri breidd og meiri fjölbreytileika sem er gott."

Klopp ţekkir Xhaqiri vel úr ţýska boltanum, en ţar lék ţessi 26 ára gamli leikmađur Bayern München. Klopp er fyrrum ţjálfari erkifjenda Bayern í Dortmund.

„Ég ţekki hann vel frá tíma hans í Sviss og sérstaklega frá tíma hans í Ţýskalandi - ég hef lengi veriđ ađdáandi hans. Ţađ er aukinn bónus fyrir okkur ađ hann ţekkir ensku úrvalsdeildina og hvernig á ađ ná árangri í ţessu umhverfi. Hann spilađi líka vel á HM og kemur til okkar fullur sjálfstrausts."

„Ađ lokum tel ég Xherdan muni falla vel inn í hópinn sem persóna. Hann er međ góđan persónuleika og drifkraft, hann er einhver sem mun fá aukinn kraft ţegar jákvćđir straumar berast frá stuđningsmönnum okkar. Strákarnir munu hjálpa honum ađ ađlagast eins fljótt og hćgt er."
Athugasemdir
Nýjustu fréttirnar
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 15. ágúst 14:18
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 03. ágúst 09:45
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | lau 28. júlí 07:00
Björn Már Ólafsson
Björn Már Ólafsson | fim 05. júlí 17:22
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 28. júní 12:37
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | lau 16. júní 11:09
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | ţri 12. júní 18:00
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 23. maí 16:45
ţriđjudagur 25. september
2. flokkur karla - bikarúrslit
19:15 Fjölnir/Vćngir-FH
Valsvöllur
laugardagur 29. september
Pepsi-deild karla
14:00 Valur-Keflavík
Origo völlurinn
14:00 Víkingur R.-KR
Víkingsvöllur
14:00 Fylkir-Fjölnir
Floridana völlurinn
14:00 Grindavík-ÍBV
Grindavíkurvöllur
14:00 Breiđablik-KA
Kópavogsvöllur
14:00 Stjarnan-FH
Samsung völlurinn
fimmtudagur 11. október
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Albanía-Spánn
16:45 Ísland-Norđur-Írland
Floridana völlurinn
föstudagur 12. október
A-karla Ţjóđadeildin 2018
18:45 Belgía-Sviss
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Slóvakía-Eistland
mánudagur 15. október
A-karla Ţjóđadeildin 2018
18:45 Ísland-Sviss
Laugardalsvöllur
ţriđjudagur 16. október
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Norđur-Írland-Slóvakía
00:00 Eistland-Albanía
16:45 Ísland-Spánn
Floridana völlurinn
fimmtudagur 15. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Belgía-Ísland
Koning Boudewijn Stadion
sunnudagur 18. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Sviss-Belgía