banner
fös 10.ágú 2018 07:30
Ívan Guđjón Baldursson
Courtois vill fá Eden Hazard til Real Madrid
Courtois og Hazard hafa unniđ nokkra titla saman.
Courtois og Hazard hafa unniđ nokkra titla saman.
Mynd: NordicPhotos
Thibaut Courtois vildi ólmur losna frá Chelsea eftir ađ hann var valinn besti markvörđur heimsmeistaramótsins í sumar er hann hjálpađi Belgum ađ landa bronsverđlaunum.Courtois frétti af áhuga Real Madrid á sér og ţegar Chelsea gerđi sig líklegt til ađ hafna tilbođi fór hann í verkfall og mćtti ekki á ćfingar ţrátt fyrir ađ vera kominn heim úr sumarfríinu.

Real vildi einnig fá liđsfélaga Courtois í landsliđinu Eden Hazard til sín en Chelsea harđneitađi ađ selja kantmanninn knáa sem fór ţó ekki í verkfall líkt og samlandi sinn.

Courtois kostađi um 35 milljónir punda og var kynntur sem leikmađur Real í gćr og var spurđur út í framtíđ Eden Hazard á sínum fyrsta fréttamannafundi.

„Eden er stórkostlegur leikmađur og ég vil hafa hann međ mér í liđi. Ţađ vćri frábćrt ađ fá hann hingađ einn daginn," sagđi Courtois.

„Hann elskar ađ vinna titla og hann veit ađ Real Madrid elskar líka ađ vinna titla."
Athugasemdir
banner
Nýjustu fréttirnar
banner
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 12. október 08:25
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 04. október 17:10
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 27. september 13:10
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 15. ágúst 14:18
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 03. ágúst 09:45
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | lau 28. júlí 07:00
Björn Már Ólafsson
Björn Már Ólafsson | fim 05. júlí 17:22
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 28. júní 12:37
mánudagur 15. október
A-karla Ţjóđadeildin 2018
18:45 Ísland-Sviss
Laugardalsvöllur
ţriđjudagur 16. október
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Eistland-Albanía
00:00 Norđur-Írland-Slóvakía
16:45 Ísland-Spánn
Floridana völlurinn
fimmtudagur 15. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Belgía-Ísland
Koning Boudewijn Stadion
sunnudagur 18. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Sviss-Belgía