banner
fös 10.ágú 2018 08:00
Ívan Guđjón Baldursson
Umbođsmađur Malcom var ađ hefna sín á Roma
Mynd: NordicPhotos
Leonardo Cornacini er umbođsmađur brasilíska kantmannsins Malcom, sem Barcelona stal af Roma á elleftu stundu.

Stjórnarmenn Roma voru ekki sáttir međ hegđun Börsunga í málinu en Malcom var ađeins nokkrum klukkutímum frá ţví ađ fara um borđ í flugvél til Ítalíu ţegar hann hćtti viđ.

Cornacini segir máliđ vera einfalt. Roma hafđi komiđ illa fram viđ hann tíu dögum fyrir félagaskipti Malcom og ákvađ hann, í samráđi viđ Malcom, ađ hefna sín á félaginu ţegar tilbođ frá Barca barst á borđiđ.

„Sannleikurinn er sá ađ viđ fórum ekki til Roma ţví ţeir höguđu sér illa í samskiptum viđ mig," sagđi Cornacini viđ Tuttomercatoweb.

„Ég var ađ vinna ađ samkomulagi fyrir Daniel Fuzato, sem er annar skjólstćđingur minn, en Roma lokađi félagaskiptunum međ öđrum umbođsmanni.

„Fuzato samkomulagiđ var tíu dögum fyrir félagaskipti Malcom og viđ ákváđum ađ leyfa Rómverjum ađ bragđa á eigin međali."


Malcom er 21 árs gamall og var lykilmađur í liđi Bordeaux á síđasta tímabili ţar sem hann skorađi 12 mörk í 35 deildarleikjum.

Malcom mćtti Roma í ćfingaleik í International Champions Cup á dögunum og kom hann Börsungum í 2-1 snemma í síđari hálfleik. Hann fagnađi markinu vel en Rómverjar sneru stöđunni viđ og unnu leikinn međ ţremur mörkum á lokakaflanum.
Athugasemdir
banner
Nýjustu fréttirnar
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 12. október 08:25
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 04. október 17:10
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 27. september 13:10
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 15. ágúst 14:18
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 03. ágúst 09:45
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | lau 28. júlí 07:00
Björn Már Ólafsson
Björn Már Ólafsson | fim 05. júlí 17:22
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 28. júní 12:37
mánudagur 15. október
A-karla Ţjóđadeildin 2018
18:45 Ísland-Sviss
Laugardalsvöllur
ţriđjudagur 16. október
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Eistland-Albanía
00:00 Norđur-Írland-Slóvakía
16:45 Ísland-Spánn
Floridana völlurinn
fimmtudagur 15. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Belgía-Ísland
Koning Boudewijn Stadion
sunnudagur 18. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Sviss-Belgía