banner
fös 10.ágú 2018 09:00
Ívan Guđjón Baldursson
Fabinho tćpur fyrir leikinn gegn West Ham
Mynd: NordicPhotos
Brasilíski miđjumađurinn Fabinho gćti misst af leik Liverpool gegn West Ham í fyrstu umferđ ensku úrvalsdeildarinnar á sunnudaginn vegna meiđsla.

Fabinho missti af ćfingu Liverpool í gćr eftir ađ hafa meiđst í vináttuleik gegn Torino á ţriđjudaginn.

Fabinho kom frá Mónakó fyrir 43 milljónir punda fyrr í sumar og bera stuđningsmenn miklar vćntingar til hans.

Taliđ er ađ hann sé ađ glíma viđ smávćgileg vöđvameiđsli og ţví miklar líkur ađ Georginio Wijnaldum byrji fyrsta deildarleikinn í hans stađ.

Wijnaldum hefur veriđ fastamađur í byrjunarliđi Liverpool frá ţví hann gekk í rađir félagsins fyrir tveimur árum.
Athugasemdir
banner
Nýjustu fréttirnar
banner
banner
banner
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | mán 10. desember 16:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 28. nóvember 14:00
Gylfi Ţór Orrason
Gylfi Ţór Orrason | mán 19. nóvember 17:30
Heiđar Birnir Torleifsson
Heiđar Birnir Torleifsson | fös 16. nóvember 08:00
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 31. október 17:00
Jóhann Már Helgason
Jóhann Már Helgason | mán 15. október 09:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 12. október 08:25
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 04. október 17:10
No matches