banner
fös 10.ágú 2018 09:30
Magnús Már Einarsson
Stjórn Man Utd sagđi Mourinho ađ hćtta ađ kvarta
Powerade
Jose Mourinho kemur viđ sögu í slúđrin í dag.
Jose Mourinho kemur viđ sögu í slúđrin í dag.
Mynd: NordicPhotos
Yerri Mina kom til Everton í gćr.
Yerri Mina kom til Everton í gćr.
Mynd: NordicPhotos
Félagaskiptaglugginn á Englandi lokađi í gćr og sögurnar í slúđurpakka dagsins litast af ţví.Stjórn Manchester United sagđi Jose Mourinho ađ hann ćtti ađ hćtta ađ krefjast ţess ađ fá pening fyrir nýjum leikmönnum og einbeita sér ţess í stađ ađ hópnum sínum og ađ gera unga leikmenn betri. (Mirror)

Mourinho telur ađ Mino Raiola, umbođsmađur Paul Pogba, hafi skađađ United međ ţví ađ bjóđa leikmanninn til bćđi Barcelona og Juventus. (Times)

Manchester United hafnađi möguleika á ađ fá Harry Maguire (25) varnarmann Leicester á 15 milljónir punda í fyrra. (Telegraph)

Barcelona á möguleika á ađ kaupa varnarmanninn Yerri Mina (23) aftur frá Everton á 53,9 milljónir punda en ţetta var hluti af samningi félaganna í gćr. (Marca)

Everton ţarf ađ bíđa ţar til í dag til ađ sjá hvort lánssamningur Kurt Zouma (23) frá Chelsea hafi gengiđ í gegn eđa ekki. (Liverpool Echo)

Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, segist ekki vera pirrađur yfir ţeirri ákvörđun Emre Can (24) ađ hafa hafnađ nýjum samningi til ađ ganga í rađir Juventus. (Liverpool Echo)

Danny Rose (28) vinstri bakvörđur Tottenham vill fara til PSG. (Sun)

Mauricio Pochettino, stjóri Tottenham, kennir Brexit og nýjum leikvangi félagsins um ađ erfitt er ađ fá pening til leikmannakaupa. (Sky Sports)

Sporting Lisabon er ađ fá Stefano Sturaro (25) frá Juventus eftir ađ Watford mistókst ađ krćkja í hann. (A Bola)

Thibaut Courtois (26) nýr markvörđur Real Madrid varđ ađ eyđa fćrslu á Facebook ţar sem hann ţakkađi stuđningsmönnum Chelsea fyrir tíma sinn ţar. Ljóđ ummćli voru skrifuđ viđ fćrsluna áđur en henni var eytt. (Daily Mail)

Jack Grealish (22) ćtlar ađ skrifa undir nýjan samning viđ Aston Villa en í honum verđur klásúla um ađ hann megi fara nćsta sumar ef félagiđ kemst ekki aftur upp í ensku úrvalsdeildina. (Daily Star)

Sean Dyche, stjóri Burnley, segir ađ sumarglugginn hafi veriđ sá versti sem hann hefur upplifađ. (Lancashire Telegraph)

Marcos Rojo (29) hefđi fariđ til Everton ef Manchester United hefđi fengiđ nýjan varnarmann í stađinn. (Daily Mail)

Manchester United var reiđbúiđ ađ borga 100 milljónir punda fyrir Raphael Varane (25) varnarmann Real Madrid í leit sinni ađ miđverđi. (Sun)

Middlesbrough mistókst ađ kaupa miđjumanninn Muhamed Besic (25) frá Everton á sex milljónir punda á gluggadeginum. Boro ćtlar ađ reyna ađ fá Besic og Yannick Bolasie (29) á láni frá Everton en félög í neđri deildunum mega áfram fá leikmenn á láni. (Northern Echo)
Athugasemdir
banner
Nýjustu fréttirnar
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 12. október 08:25
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 04. október 17:10
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 27. september 13:10
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 15. ágúst 14:18
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 03. ágúst 09:45
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | lau 28. júlí 07:00
Björn Már Ólafsson
Björn Már Ólafsson | fim 05. júlí 17:22
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 28. júní 12:37
mánudagur 15. október
A-karla Ţjóđadeildin 2018
18:45 Ísland-Sviss
Laugardalsvöllur
ţriđjudagur 16. október
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Eistland-Albanía
00:00 Norđur-Írland-Slóvakía
16:45 Ísland-Spánn
Floridana völlurinn
fimmtudagur 15. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Belgía-Ísland
Koning Boudewijn Stadion
sunnudagur 18. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Sviss-Belgía