fös 10.ágú 2018 14:00
Magnús Már Einarsson
Hodgson framlengir viđ Crystal Palace
Sáttur međ nýja samninginn.
Sáttur međ nýja samninginn.
Mynd: NordicPhotos
Roy Hodgson hefur skrifađ undir nýjan samning viđ Crystal Palace sem gildir til sumarsins 2020.

Hodgson tók viđ Palace síđastliđiđ haust ţegar allt var í steik en liđiđ hafđi ekki náđ ađ vinna í fyrstu fjórum umferđunum undir stjórn Frank de Boer.

Hodgson reif Palace liđiđ í gang og skilađi ţví í ellefta sćti ensku úrvalsdeildarinnar.

Hinn 71 árs gamli Hodgson hafđi veriđ í rúmlega árs fríi frá fótbolta áđur en hann tók viđ Palace en hann sagđi af sér sem landsliđsţjálfari Englands eftir tapiđ gegn Íslandi í 16-liđa úrslitum EM 2016.

Hodgson er mjög sáttur hjá Crystal Palace en hann ólst upp hjá félaginu sem leikmađur á sínum tíma.
Athugasemdir
banner
Nýjustu fréttirnar
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 12. október 08:25
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 04. október 17:10
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 27. september 13:10
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 15. ágúst 14:18
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 03. ágúst 09:45
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | lau 28. júlí 07:00
Björn Már Ólafsson
Björn Már Ólafsson | fim 05. júlí 17:22
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 28. júní 12:37
mánudagur 15. október
A-karla Ţjóđadeildin 2018
18:45 Ísland-Sviss
Laugardalsvöllur
ţriđjudagur 16. október
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Eistland-Albanía
00:00 Norđur-Írland-Slóvakía
16:45 Ísland-Spánn
Floridana völlurinn
fimmtudagur 15. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Belgía-Ísland
Koning Boudewijn Stadion
sunnudagur 18. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Sviss-Belgía