banner
fös 10.ágú 2018 13:00
Magnús Már Einarsson
Sjáđu mörkin: U16 ára landsliđiđ í úrslit á Norđurlandamótinu
watermark
Mynd: KSÍ
U16 ára landsliđ karla lagđi Noreg 2-1 í gćr í lokaleik riđilsins á Opna Norđurlandamótinu í Fćreyjum.

Ísak Bergmann Jóhannesson hjá ÍA og Kristall Máni Ingason hjá FC Kaupmannhöfn skoruđu mörkin snemma leiks í gćr.

Íslenska liđiđ mćtir Finnlandi í úrslitaleik klukkan 14:00 á morgun.

Hér ađ neđan má sjá mörkin úr leiknum í gćr en ţau koma aftarlega í myndbandinu.

Sjá einnig:
Sjáđu mörkin: U16 vann Kína og Fćreyjar


Athugasemdir
banner
Nýjustu fréttirnar
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 12. október 08:25
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 04. október 17:10
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 27. september 13:10
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 15. ágúst 14:18
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 03. ágúst 09:45
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | lau 28. júlí 07:00
Björn Már Ólafsson
Björn Már Ólafsson | fim 05. júlí 17:22
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 28. júní 12:37
mánudagur 15. október
A-karla Ţjóđadeildin 2018
18:45 Ísland-Sviss
Laugardalsvöllur
ţriđjudagur 16. október
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Eistland-Albanía
00:00 Norđur-Írland-Slóvakía
16:45 Ísland-Spánn
Floridana völlurinn
fimmtudagur 15. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Belgía-Ísland
Koning Boudewijn Stadion
sunnudagur 18. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Sviss-Belgía