banner
fös 10.ágú 2018 20:30
Gunnar Logi Gylfason
Pelé spáir Liverpool titlinum
Pelé á góđri stundu međ Maradona
Pelé á góđri stundu međ Maradona
Mynd: NordicPhotos
Brasilíumađurinn Pelé, einn besti knattspyrnumađur sögunnar, spáir ţví ađ Liverpool vinni ensku úrvalsdeildina í fyrsta skipti síđan áriđ 1990.

Landar hans, Alisson og Firmino, spila međ liđinu úr Bítlaborginni.

Stuđningsmenn liđsins hafa ţurft ađ bíđa í tćpa ţrjá áratugi eftir Englandsmeistaratitlinum.

Spár Pelé ganga ţó ekki alltaf eftir. Til dćmis spáđi hann ţví ađ afrísk ţjóđ ynni Heimsmeistaramótiđ fyrir aldamótin og einnig spáđi hann ţví ađ Argentína og Frakkland myndu mćtast í úrslitum Heimsmeistaramótsins áriđ 2002, bćđi löndin duttu út í riđlakeppninni ţađ áriđ.

Gćti ţetta loksins veriđ ár Liverpool-manna?


Athugasemdir
banner
Nýjustu fréttirnar
banner
banner
Jóhann Már Helgason
Jóhann Már Helgason | mán 15. október 09:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 12. október 08:25
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 04. október 17:10
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 27. september 13:10
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 15. ágúst 14:18
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 03. ágúst 09:45
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | lau 28. júlí 07:00
Björn Már Ólafsson
Björn Már Ólafsson | fim 05. júlí 17:22
fimmtudagur 15. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Belgía-Ísland
Koning Boudewijn Stadion
sunnudagur 18. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Sviss-Belgía