banner
fös 10.ágú 2018 19:57
Elvar Geir Magnússon
19 liđ í ítölsku B-deildinni - Ţrjú félög urđu gjaldţrota
Úr gömlum leik međ Bari. Bari er eitt af félögunum ţremur sem eru gjaldţrota.
Úr gömlum leik međ Bari. Bari er eitt af félögunum ţremur sem eru gjaldţrota.
Mynd: NordicPhotos
Forráđamenn ítölsku B-deildarinnar hafa tilkynnt ađ 19 liđ verđi í Serie B á komandi tímabili en ekki 22.

Ţrjú félög sem áttu ađ vera í deildinni hafa fariđ í gjaldţrot eftir sumariđ.

Bari, Cesena og Avellino náđu ekki ađ standast fjárhagskröfur til ađ geta teflt fram liđi á komandi tímabili.

Svo gćti veriđ ađ málinu sé ekki lokiđ og spennandi ađ sjá hvernig ítalska knattspyrnusambandiđ mun bregđast viđ. Catania, Novara, Siena, Ternana, Pro Vercelli og Virtus Entella hafa öll sent inn beiđnir um ađ fara upp í Serie B.
Athugasemdir
banner
Nýjustu fréttirnar
banner
Jóhann Már Helgason
Jóhann Már Helgason | mán 15. október 09:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 12. október 08:25
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 04. október 17:10
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 27. september 13:10
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 15. ágúst 14:18
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 03. ágúst 09:45
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | lau 28. júlí 07:00
Björn Már Ólafsson
Björn Már Ólafsson | fim 05. júlí 17:22
fimmtudagur 15. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Belgía-Ísland
Koning Boudewijn Stadion
sunnudagur 18. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Sviss-Belgía