banner
fös 10.ágú 2018 23:30
Gunnar Logi Gylfason
Emery: Guardiola betri en ég
Unai Emery
Unai Emery
Mynd: NordicPhotos
Unai Emery, nýr knattspyrnustjóri Arsenal, segir Pep Guardiola, knattspyrnustjóra Manchester City vera betri en hann sjálfur.

„Ég er 46 ára, hann er 47 ára og hann byrjađi ferilinn sem leikmađur, betri en ég," sagđi Emery. „Ţjálfaraferill hans er einnig betri en minn."

„Viđ byrjuđum ferilinn okkar sem ţjálfarar á svipuđum tíma og hans ferill er, tölfrćđilega, betri en minn líka en mér finnst gaman ađ keppa gegn honum ţví ţađ krefst meiri undirbúnings frá mér til ađ reyna ađ vinna liđin hans," sagđi Emery og hélt svo áfram.

„Ţegar viđ vorum á Spáni voru allir leikirnir milli Barcelona og Valencia [Guardiola ţjálfađi Barcelona, Emery ţjálfađi Valencia] voru leikirnir alltaf mjög spennandi og krefjandi fyrir mig."

Arsenal fćr Englandsmeistarana í Manchester City í heimsókn á sunnudaginn í síđasta leik 1. umferđar ensku úrvalsdeildarinnar.
Athugasemdir
banner
Nýjustu fréttirnar
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 12. október 08:25
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 04. október 17:10
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 27. september 13:10
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 15. ágúst 14:18
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 03. ágúst 09:45
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | lau 28. júlí 07:00
Björn Már Ólafsson
Björn Már Ólafsson | fim 05. júlí 17:22
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 28. júní 12:37
mánudagur 15. október
A-karla Ţjóđadeildin 2018
18:45 Ísland-Sviss
Laugardalsvöllur
ţriđjudagur 16. október
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Eistland-Albanía
00:00 Norđur-Írland-Slóvakía
16:45 Ísland-Spánn
Floridana völlurinn
fimmtudagur 15. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Belgía-Ísland
Koning Boudewijn Stadion
sunnudagur 18. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Sviss-Belgía