fös 10.ágú 2018 20:32
Gunnar Logi Gylfason
Meistaradeild kvenna: Ţór/KA mćtir Ajax í úrslitaleik
watermark
Mynd: Fótbolti.net - Eyjólfur Garđarsson
Wexford Youths 0-3 Ţór/KA
0-1 Sandra María Jessen ('5)
0-2 Hulda Björg Hannesdóttir ('9)
0-3 Hulda Ósk Jónsdóttir ('18)

Ţór/KA mćtti Wexford Youths í öđrum leik sínum í undanriđli Meistaradeildar kvenna í Belfast í Norđur-Írlandi í kvöld.

Akureyringarnir voru mun öflugri og komust yfir á 5. mínútu međ marki frá Söndru Maríu Jessen eftir stođsendingu frá Huldu Ósk Jónsdóttur.

Fjórum mínútum síđar tvöfaldađi Hulda Björg Hannesdóttir forystuna og var ţađ Andrea Mist Pálsdóttir sem lagđi markiđ upp. Tveggja marka forysta og ekki liđnar tíu mínútur.

Á 18. mínútu skorađi Hulda Ósk ţriđja mark Akureyringanna en Sandra Mayor lagđi markiđ upp.

Ekki voru fleiri mörk skoruđ og lokatölur ţví 0-3 fyrir Ţór/KA.

Ţór/KA og Ajax hafa nú unniđ báđa leiki sína og eru međ +5 í markatölu en ţessi liđ mćtast í síđasta leik riđilsins á mánudaginn klukkan 15:00 ađ íslenskum tíma en um er ađ rćđa úrslitaleik um hvort liđiđ vinni riđilinn og fari áfram í Meistaradeildinni.
Athugasemdir
banner
Nýjustu fréttirnar
Jóhann Már Helgason
Jóhann Már Helgason | mán 15. október 09:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 12. október 08:25
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 04. október 17:10
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 27. september 13:10
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 15. ágúst 14:18
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 03. ágúst 09:45
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | lau 28. júlí 07:00
Björn Már Ólafsson
Björn Már Ólafsson | fim 05. júlí 17:22
fimmtudagur 15. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Belgía-Ísland
Koning Boudewijn Stadion
sunnudagur 18. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Sviss-Belgía