fös 10.ágú 2018 20:35
Elvar Geir Magnússon
Jón Guđni formlega orđinn leikmađur Krasnodar (Stađfest)
watermark Jón Guđni sáttur međ nýja félagiđ.
Jón Guđni sáttur međ nýja félagiđ.
Mynd: Total Football
Íslenski miđvörđurinn Jón Guđni Fjóluson hefur stađist lćknisskođun og gengiđ formlega frá skiptum yfir til rússneska félagsins Krasnodar.

Hinn 29 ára gamli Jón Guđni yfirgefur Norrköping en ţar hefur hann veriđ frá 2016. Hann hefur vakiđ athygli hjá mörgum félögum međ góđi frammistöđu í Svíţjóđ og nú hefur Krasnodar keypt hann.

Jón Guđni á 13 landsleiki fyrir Ísland en möguleiki er ađ hann fari í stćrra hlutverk fyrir landsliđiđ nú ţegar ţađ er ađ ganga í gegnum breytingar og Erik Hamren er tekinn viđ.

Rússneska úrvalsdeildin hófst í lok júlí en Krasnodar er međ ţrjú stig eftir tvćr umferđir.

Íslendingum fjölgar áfram í rússnesku úrvalsdeildinni en í sumar gekk varnarmađurinn Hörđur Björgvin Magnússon til liđs viđ CSKA Moskvu.

Fyrir eru Sverrir Ingi Ingason, Ragnar Sigurđsson og Björn Bergmann Sigurđarson hjá Rostov. Ragnar spilađi međ Krasnodar á sínum tíma en Jón Guđni er nú mćttur ţangađ.
Athugasemdir
banner
Nýjustu fréttirnar
banner
Jóhann Már Helgason
Jóhann Már Helgason | mán 15. október 09:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 12. október 08:25
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 04. október 17:10
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 27. september 13:10
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 15. ágúst 14:18
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 03. ágúst 09:45
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | lau 28. júlí 07:00
Björn Már Ólafsson
Björn Már Ólafsson | fim 05. júlí 17:22
fimmtudagur 15. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Belgía-Ísland
Koning Boudewijn Stadion
sunnudagur 18. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Sviss-Belgía