fös 10.ágú 2018 20:58
Gunnar Logi Gylfason
England: Manchester United vann fyrsta leik tímabilsins
Luke Shaw fagnar marki sínu í dag
Luke Shaw fagnar marki sínu í dag
Mynd: Getty Images
Manchester United 2-1 Leicester City
1-0 Paul Pogba ('3)
2-0 Luke Shaw ('83)
2-1 Jamie Vardy ('92)

Manchester United byrjar tímabiliđ í ensku úrvalsdeildinni vel. Liđiđ fékk Leicester City í heimsókn á Old Trafford.

Ţćgileg byrjun

Heimamenn byrjuđu gríđarlega vel. Ţeir fengu vítaspyrnu strax eftir tveggja mínútna leik eftir ađ boltinn fór í hönd Daniel Amartey sem hefđi frekar átt ađ láta boltann fara í stađinn fyrir ađ teygja sig í boltann.

Paul Pogba, heimsmeistari, tók vítaspyrnuna og skorađi örugglega ţrátt fyrir ađ Kasper Schmeichel hafi skutlađ sér í rétt horn.

Í kjölfariđ lágu heimamenn ađeins til baka og leyfđu Leicester ađ halda boltanum og beittu skyndisóknum.

Leicester-liđiđ fékk nokkra sénsa á ađ jafna leikinn en allt kom fyrir ekki og stađan 1-0 í hálfleik.

Fjör í lokin

De Gea átti stórkostlega markvörslu eftir skota frá Iheanacho í seinni hálfleiknum. Jamie Vardy stal ţá boltanum af Luke Shaw og gaf boltann inn í.

Á hinum endanum misnotađi Romelu Lukaku algjört dauđafćri eftir ađ Alexis Sanchez náđi boltanum og gaf milli miđvarđa Leicester. Schmeichel varđi gríđarlega vel í horn.

Fimm mínútum síđar tvöfaldađi Luke Shaw forystuna eftir ađ Juan Mata sá hlaup hans upp kantinn. Shaw átti ţá ekkert sérstaka fyrstu snertingu en komst fram fyrir Ricardo Pereira í vörn Leicester og skorađi framhjá Dananum í marki Leicester.

Í uppbótartíma fékk Vardy dauđafćri ţar sem hann var einn og óvaldađur inn í teignum en negldi boltanum yfir. Mínútu síđar skorađi hann ţó. Ţá átti Ricardo Pereira sendingu inn í teiginn sem fór fram hjá öllum og í stönginga. Vardy var fyrstur ađ átta sig og skallađi knöttinn í netiđ og stađan orđin 2-1.

Gestirnir gerđu hvađ ţeir gátu til ađ jafna leikinn. Ţegar leiktíminn var ađ líđa fengu ţeir hornspyrnu. Boltinn var skallađur framhjá og var ţađ síđasta snerting leiksins.

2-1 sigur Man Utd stađreynd sem byrjar á góđum sigri en Leicester, Englandsmeistararnir frá 2016, ţurfa ađ sćtta sig viđ tap í fyrsta leik.
Athugasemdir
banner
Nýjustu fréttirnar
banner
Jóhann Már Helgason
Jóhann Már Helgason | mán 15. október 09:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 12. október 08:25
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 04. október 17:10
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 27. september 13:10
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 15. ágúst 14:18
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 03. ágúst 09:45
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | lau 28. júlí 07:00
Björn Már Ólafsson
Björn Már Ólafsson | fim 05. júlí 17:22
fimmtudagur 15. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Belgía-Ísland
Koning Boudewijn Stadion
sunnudagur 18. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Sviss-Belgía