fös 10.ágú 2018 22:30
Gunnar Logi Gylfason
Inkasso-deild kvenna: Fylkir vann toppslaginn
watermark Stefanía Valdimarsdóttir skorađi tvö mörk fyrir Aftureldingu/Fram
Stefanía Valdimarsdóttir skorađi tvö mörk fyrir Aftureldingu/Fram
Mynd: Raggi Óla
Öllum leikjum dagsins er nú lokiđ í Inkasso-deild kvenna.

Keflavík og Fylkir mćttust í Keflavík í toppbaráttuslag en fyrir leikinn var Keflavík taplaust í 1. sćti og Fylkir í 2. sćti.

Leikurinn var gríđarlega jafn og var hann markalaus fram á 82. mínútu ţegar Sunna Baldvinsdóttir skorađi eina mark leiksins fyrir Fylki og tryggđi Árbćingum sigur. Fylkir er nú einu stigi á eftir Keflavík og á leik til góđa.

Í Laugardalnum mćttust Ţróttur og ÍA. Ţróttarar komust yfir á 29. mínútu međ marki frá Gabrielu Mariu Mencotti og var stađan 1-0 í hálfleik. Skagakonur jöfnuđu leikinn á 54. mínútu međ marki frá Bergdísi Fanney Einarsdóttur. Bergdís var aftur á ferđinni á 87. mínútu og tryggđi ÍA útisigur.

ÍA heldur í viđ toppliđin og hefur 28 stig en Fylkir á ţó tvo leiki inni á Skagakonur og Keflvíkingar einn leik.

Ţróttur stimplađi sig líklegast út úr baráttunni um sćti í efstu deild í kvöld.

Í neđra Breiđholtinu tóku ÍR-konur á móti Aftureldingu/Fram. Um var ađ rćđa liđin í nćst neđsta og ţriđja neđsta sćti deildarinnar.

Stefanía Valdimarsdóttir skorađi tvö mörk fyrir Aftureldingu/Fram í fyrri hálfleik og ekki var meira skorađ. Ţetta var ađeins annar sigur gestanna í sumar en međ sigrinum jöfnuđu gestirnir ÍR-inga ađ stigum en sitja í sćti ofar vegna markatölu.

Afturelding/Fram á leik inni á liđin í kring og getur komist upp í 6. sćti međ sigri á Sindra í frestuđum leik í nćstu viku.

Keflavík 0-1 Fylkir
0-1 Sunna Baldvinsdóttir ('82)

Ţróttur 1-2 ÍA
1-0 Gabriela Maria Mencotti ('29)
1-1 Bergdís Fanney Einarsdóttir ('54)
1-2 Bergdís Fanney Einarsdóttir ('87)

ÍR 0-2 Afturelding/Fram
0-1 Stefanía Valdimarsdóttir ('5)
0-2 Stefanía Valdimarsdóttir ('21)
Athugasemdir
banner
Nýjustu fréttirnar
banner
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 28. nóvember 14:00
Gylfi Ţór Orrason
Gylfi Ţór Orrason | mán 19. nóvember 17:30
Heiđar Birnir Torleifsson
Heiđar Birnir Torleifsson | fös 16. nóvember 08:00
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 31. október 17:00
Jóhann Már Helgason
Jóhann Már Helgason | mán 15. október 09:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 12. október 08:25
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 04. október 17:10
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 27. september 13:10
No matches