banner
lau 11.ágú 2018 06:00
Gunnar Logi Gylfason
Frakkland: Marseille međ stórsigur í fyrsta leik frönsku deildarinnar
Payet skorađi tvö mörk í gćr
Payet skorađi tvö mörk í gćr
Mynd: NordicPhotos
Marseille 4-0 Toulouse
1-0 Dimitri Payet, víti ('45)
2-0 Dimitri Payet ('62)
3-0 Valere Germain ('89)
4-0 Florian Thauvin ('90)

Fyrsti leikur tímabilsins í frönsku úrvalsdeildinni fór fram í gćrkvöldi og léku ţá Marseille og Toulouse.

Leikiđ var á heimavelli Marseille og komust heimamenn í 1-0 í lok fyrri hálfleiks. Ţađ var Dimitri Payet sem skorađi markiđ úr víti.

Payet skorađi annađ mark rúmum stundarfjórđungi eftir ađ flautađ var til leiks í seinni hálfleik.

Valere Germain skorađi ţriđja mark heimamanna á 89. mínútu og Florian Thauvin skorađi fjórđa og síđasta mark heimamanna og leiksins í uppbótartíma.

Marseille byrjar ţví tímabiliđ afskaplega vel.
Athugasemdir
banner
Nýjustu fréttirnar
banner
Jóhann Már Helgason
Jóhann Már Helgason | mán 15. október 09:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 12. október 08:25
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 04. október 17:10
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 27. september 13:10
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 15. ágúst 14:18
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 03. ágúst 09:45
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | lau 28. júlí 07:00
Björn Már Ólafsson
Björn Már Ólafsson | fim 05. júlí 17:22
fimmtudagur 15. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Belgía-Ísland
Koning Boudewijn Stadion
sunnudagur 18. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Sviss-Belgía