lau 11.ágú 2018 07:00
Gunnar Logi Gylfason
Noregur: Emil spilađi allan leikinn í lífsnauđsynlegum sigri
Emil Pálsson í leik međ FH
Emil Pálsson í leik međ FH
Mynd: Fótbolti.net - J.L.
Emil Pálsson lék allan leikinn í lífsnauđsynlegum sigri Sandefjord á Tromsö á heimavelli í norsku úrvalsdeildinni í gćr.

Emil lék allan leikinn á miđjunni og nćldi sér í gult spjald í lokin.

William Albin Kurtovic skorađi eina mark leiksins á 55. mínútu.

Sandefjord er enn í neđsta sćti deildarinnar og er fjórum stigum á eftir nćstu liđum og fimm stigum frá öruggu sćti.

Ţessi leikur var sá fyrsti í 18. umferđ deildarinnar svo önnur liđ eiga leik inni á ţá.
Athugasemdir
banner
Nýjustu fréttirnar
banner
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 12. október 08:25
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 04. október 17:10
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 27. september 13:10
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 15. ágúst 14:18
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 03. ágúst 09:45
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | lau 28. júlí 07:00
Björn Már Ólafsson
Björn Már Ólafsson | fim 05. júlí 17:22
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 28. júní 12:37
mánudagur 15. október
A-karla Ţjóđadeildin 2018
18:45 Ísland-Sviss
Laugardalsvöllur
ţriđjudagur 16. október
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Eistland-Albanía
00:00 Norđur-Írland-Slóvakía
16:45 Ísland-Spánn
Floridana völlurinn
fimmtudagur 15. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Belgía-Ísland
Koning Boudewijn Stadion
sunnudagur 18. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Sviss-Belgía