sun 12.ágú 2018 05:55
Sigurđur Eyjólfur Sigurjónsson
England í dag - Man City hefur titilvörnina gegn Arsenal
Englandsmeistarar Manchester City heimasćkja Arsenal í dag.
Englandsmeistarar Manchester City heimasćkja Arsenal í dag.
Mynd: NordicPhotos
Fyrstu umferđ ensku úrvalsdeildinnar lýkur í dag en ţar eru ţrír leikir á dagskrá.

Liverpool og West Ham mćtast klukkan 12:30 á Anfield, Liverpool styrkti sig vel fyrir tímabiliđ og ţađ gerđi West Ham einnig sem er međ nýjan stjóra, Manuel Pellegrini.

Á sama tíma og Liverpool og West Ham eigast viđ á Anfield verđa Jóhann Berg Guđmundsson og félagar hans í Burnley í heimsókn hjá Southampton.

Titilvörn Manchester City hefst á Emirates leikvangnum í Lundúnum ţar sem ţeir mćta Arsenal í fyrsta stórleik tímabilsins klukkan 15:00 en ţar mun Unai Emery stýra sínum fyrsta deildarleik hjá Arsenal.

Sunnudagur 12. ágúst
12:30 Liverpool - West Ham (Stöđ 2 Sport)
12:30 Southampton - Burnley
15:00 Arsenal - Manchester City (Stöđ 2 Sport)
Athugasemdir
banner
Nýjustu fréttirnar
Jóhann Már Helgason
Jóhann Már Helgason | mán 15. október 09:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 12. október 08:25
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 04. október 17:10
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 27. september 13:10
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 15. ágúst 14:18
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 03. ágúst 09:45
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | lau 28. júlí 07:00
Björn Már Ólafsson
Björn Már Ólafsson | fim 05. júlí 17:22
fimmtudagur 15. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Belgía-Ísland
Koning Boudewijn Stadion
sunnudagur 18. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Sviss-Belgía