banner
sun 12.ágú 2018 05:55
Sigurđur Eyjólfur Sigurjónsson
Ísland í dag - Vígsluleikur í Árbćnum
watermark FH fćr ÍBV í heimsókn í fyrsta leik 16. umferđar.
FH fćr ÍBV í heimsókn í fyrsta leik 16. umferđar.
Mynd: Fótbolti.net - J.L.
Ţađ eru sex leikir á dagskrá í íslenska boltanum í dag og fjórir ţeirra eru hluti af 16. umferđ Pepsi-deildar karla.

Eyjamenn fara í heimsókn í Kaplakrika ţar sem ţeir mćta heimamönnum í FH. ÍBV tapađi í síđustu umferđ gegn Fylki og er nú ađeins tveimur stigum frá fallsćti, FH heimsótti KA ţar sem niđurstađan var 1-1 jafntefli. Leikur liđanna í dag hefst klukkan 16:00.

Botnliđ Keflavíkur fćr KA í heimsókn sem er í 7. sćti en flautađ verđur til leiks ţar klukkan 18:00.

Á sama tíma verđur flautađ til leiks í leik Fylkis og Stjörnunnar, Fylkir er einu stigi frá fallsćti en Stjarnan hins vegar í heldur betri málum í 3. sćti. Ţetta verđur fyrsti leikur Fylkis í sumar á heimavelli sínum í Árbćnum, Floridana-vellinum, eftir ađ gervigras var lagt á hann. Heimaleikir Fylkis hingađ til hafa veriđ leiknir í Egilshöll međan framkvćmdir hafa stađiđ yfir í Árbć.

Klukkan 18:00 verđur flautađ til leiks í viđureign KR og Fjölnis, heimamenn í 4. sćti međ 23 stig en gestirnir hins vegar í verri málum, í fallsćti međ 14 stig.

Í neđri deildum fara fram tveir leikir í dag, í 3. deild karla mćtast Sindri og KF en í 2. deild kvenna mćtir Einherji, Gróttu á Vopnafjarđavelli.

Sunnudagur 12. ágúst
Pepsi-deild karla
16:00 FH-ÍBV (Kaplakrikavöllur) (Stöđ 2 Sport 2)
18:00 Keflavík-KA (Nettóvöllurinn)
18:00 Fylkir-Stjarnan (Floridana völlurinn) (Stöđ 2 Sport 2)
18:00 KR-Fjölnir (Alvogenvöllurinn)

3. deild karla
14:00 Sindri-KF (Sindravellir)

2. deild kvenna
14:00 Einherji-Grótta (Vopnafjarđarvöllur)
Pepsi-deild karla
Liđ L U J T Mörk mun Stig
1.    Valur 22 13 7 2 50 - 24 +26 46
2.    Breiđablik 22 13 5 4 39 - 17 +22 44
3.    Stjarnan 22 11 7 4 45 - 26 +19 40
4.    KR 22 10 7 5 36 - 25 +11 37
5.    FH 22 10 7 5 36 - 28 +8 37
6.    ÍBV 22 8 5 9 29 - 31 -2 29
7.    KA 22 7 7 8 36 - 34 +2 28
8.    Fylkir 22 7 5 10 31 - 37 -6 26
9.    Víkingur R. 22 6 7 9 29 - 38 -9 25
10.    Grindavík 22 7 4 11 26 - 37 -11 25
11.    Fjölnir 22 4 7 11 22 - 44 -22 19
12.    Keflavík 22 0 4 18 11 - 49 -38 4
3. deild karla
Liđ L U J T Mörk mun Stig
1.    Dalvík/Reynir 18 9 5 4 27 - 16 +11 32
2.    KFG 18 10 2 6 43 - 34 +9 32
3.    KF 18 10 1 7 29 - 23 +6 31
4.    Vćngir Júpiters 18 9 3 6 34 - 25 +9 30
5.    KH 18 8 4 6 33 - 24 +9 28
6.    Einherji 18 9 1 8 33 - 32 +1 28
7.    KV 18 6 5 7 31 - 29 +2 23
8.    Augnablik 18 6 3 9 27 - 45 -18 21
9.    Sindri 18 6 1 11 27 - 42 -15 19
10.    Ćgir 18 3 3 12 20 - 34 -14 12
2. deild kvenna
Liđ L U J T Mörk mun Stig
1.    Augnablik 14 11 1 2 49 - 10 +39 34
2.    Tindastóll 14 11 1 2 49 - 17 +32 34
3.    Álftanes 14 7 3 4 47 - 21 +26 24
4.    Grótta 14 7 2 5 46 - 36 +10 23
5.    Völsungur 14 7 1 6 25 - 19 +6 22
6.    Fjarđab/Höttur/Leiknir 14 4 2 8 26 - 44 -18 14
7.    Einherji 14 4 0 10 35 - 34 +1 12
8.    Hvíti riddarinn 14 0 0 14 3 - 99 -96 0
Athugasemdir
banner
Nýjustu fréttirnar
Jóhann Már Helgason
Jóhann Már Helgason | mán 15. október 09:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 12. október 08:25
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 04. október 17:10
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 27. september 13:10
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 15. ágúst 14:18
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 03. ágúst 09:45
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | lau 28. júlí 07:00
Björn Már Ólafsson
Björn Már Ólafsson | fim 05. júlí 17:22
fimmtudagur 15. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Belgía-Ísland
Koning Boudewijn Stadion
sunnudagur 18. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Sviss-Belgía