banner
lau 11.ágú 2018 19:30
Sigurđur Eyjólfur Sigurjónsson
Vertonghen ánćgđur međ marklínutćknina
Mynd: NordicPhotos
Tottenham sigrađi Newcastle fyrr í dag, 1-2 en ţeir Jan Vertonghen og Dele Alli skoruđu mörk Tottenham í leiknum.

Nota ţurfti marklínutćkni til ađ skera úr um hvort boltinn hafi fariđ inn fyrir marklínuna ţegar Jan Vertonghen skorađi í upphafi leiks, Belginn sagđi í viđtali eftir leik vera ánćgđur međ marklínutćknina.

„Loksins fór boltinn inn, ég er mjög ánćgđur međ ţađ ţví í nokkur skipti hef ég haldiđ ađ ég hafi skorađ en ţá hefur marklínutćknin ekki veriđ á sama máli svo ég er mjög ánćgđur međ marklínutćknina í dag."

„Vonandi mun ég skora ţau nokkur í viđbót í vetur, kannski fleiri en Dele (Alli)," sagđi Vertonghen.

Athugasemdir
banner
Nýjustu fréttirnar
Jóhann Már Helgason
Jóhann Már Helgason | mán 15. október 09:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 12. október 08:25
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 04. október 17:10
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 27. september 13:10
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 15. ágúst 14:18
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 03. ágúst 09:45
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | lau 28. júlí 07:00
Björn Már Ólafsson
Björn Már Ólafsson | fim 05. júlí 17:22
fimmtudagur 15. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Belgía-Ísland
Koning Boudewijn Stadion
sunnudagur 18. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Sviss-Belgía