banner
lau 11.ágú 2018 22:00
Sigurđur Eyjólfur Sigurjónsson
Benítez: Viđ áttum ađ minnsta kosti skiliđ jafntefli
Rafael Benitez knattspyrnustjóri Newcastle.
Rafael Benitez knattspyrnustjóri Newcastle.
Mynd: NordicPhotos
Tottenham hafđi betur gegn Newcastle í dag, 1-2 í fyrsta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni.

Rafael Benítez knattpspyrnustjóri Newcastle var ánćgđur međ spilamennsku sinna manna í dag og fannst ţeir hafa átt ađ minnsta kosti jafntefli skiliđ.

„Viđ áttum ađ minnsta kosti skiliđ jafntefli, viđ börđumst allan leikinn og sköpuđum okkur góđ fćri, sérstaklega í seinni hálfleik.“

„Mađur fann ţađ á stuđningsmönnunum ađ ţeir hefđu trú á ţví ađ viđ gćtum jafnađ. Ég sá margt jákvćtt í okkar leik, viđ gerđum auđvitađ nokkur mistök og Tottenham nýtti sér ţau. Viđ gáfumst aldrei upp,“ sagđi Benítez.

Newcastle mćtir Cardiff í 2. umferđ ensku úrvalsdeildinnar í hádeginu á laugardaginn.
Athugasemdir
banner
Nýjustu fréttirnar
banner
Jóhann Már Helgason
Jóhann Már Helgason | mán 15. október 09:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 12. október 08:25
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 04. október 17:10
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 27. september 13:10
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 15. ágúst 14:18
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 03. ágúst 09:45
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | lau 28. júlí 07:00
Björn Már Ólafsson
Björn Már Ólafsson | fim 05. júlí 17:22
fimmtudagur 15. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Belgía-Ísland
Koning Boudewijn Stadion
sunnudagur 18. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Sviss-Belgía