lau 11.ágú 2018 18:00
Guđmundur Ađalsteinn Ásgeirsson
Sjáđu markiđ: Tćkni Jorginho virkar nánast alltaf
Mynd: NordicPhotos
Jorginho opnađi markareikning sinn í ensku úrvalsdeildinni í dag ţegar hann skorađi annađ mark Chelsea í 3-0 sigri á Huddersfield.

Mark Jorginho, sem kom frá Napoli međ knattspyrnustjóranum Maurizio Sarri í sumar, kom úr vítaspyrnu. Jorginho er mjög góđ vítaskytta en hann hefur skorađ úr 10 af ţeim 11 spyrnum sem hann hefur tekiđ í keppnisleikjum međ Hellas Verona, Napoli og núna Chelsea.

Jorginho er međ mjög sérstaka tćkni eins og áđur hefur komiđ fram.

Hann hleypur ađ boltanum, tekur lítiđ hopp og skýtur svo. Ţetta er ađ virka vel fyrir ítalska miđjumanninn. „Hann hefur alltaf tekiđ vítaspyrnur svona," sagđi Maurizio Sarri, stjóri Chelsea, ţegar hann var spurđur út í vítaspyrnutćkni Jorginho.

Mark Jorginho má sjá međ ţví ađ smella hér
Athugasemdir
Nýjustu fréttirnar
Jóhann Már Helgason
Jóhann Már Helgason | mán 15. október 09:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 12. október 08:25
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 04. október 17:10
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 27. september 13:10
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 15. ágúst 14:18
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 03. ágúst 09:45
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | lau 28. júlí 07:00
Björn Már Ólafsson
Björn Már Ólafsson | fim 05. júlí 17:22
fimmtudagur 15. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Belgía-Ísland
Koning Boudewijn Stadion
sunnudagur 18. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Sviss-Belgía