banner
lau 11.ágú 2018 19:12
Sigurđur Eyjólfur Sigurjónsson
Sviss: Rúnar Már lagđi upp tvö í jafntefli
Rúnar Már Sigurjónsson leikur međ Grasshopper.
Rúnar Már Sigurjónsson leikur međ Grasshopper.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliđi Breiđfjörđ
Lugano 2-2 Grasshopper
1-0 Assan Ceesay, víti ('35)
2-0 Assan Ceesay ('57)
2-1 Nathan ('75)
2-2 Aleksandar Cvetković ('95)

Lugano og Grasshopper mćttust í svissnesku úrvalsdeildinni í kvöld ţar sem Rúnar Már Sigurjónsson var í byrjunarliđi gestanna.

Lugano var međ 1-0 forystu í hálfleik eftir ađ Assan Ceesay skorađi úr vítaspyrnu á 35. mínútu. Hann bćtti svo viđ öđru marki á 57. mínútu og heimamenn komnir í góđa stöđu.

Nathan minnkađi muninn á 75. mínútu fyrir Grasshopper eftir sendingu frá Rúnari, Rúnar lagđi svo upp sitt annađ mark í uppbótartíma en ţá skorađi Aleksandar Cvetković og jafntefli ţví niđurstađan í viđureign Lugano og Grasshopper.
Athugasemdir
banner
Nýjustu fréttirnar
banner
banner
Jóhann Már Helgason
Jóhann Már Helgason | mán 15. október 09:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 12. október 08:25
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 04. október 17:10
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 27. september 13:10
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 15. ágúst 14:18
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 03. ágúst 09:45
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | lau 28. júlí 07:00
Björn Már Ólafsson
Björn Már Ólafsson | fim 05. júlí 17:22
fimmtudagur 15. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Belgía-Ísland
Koning Boudewijn Stadion
sunnudagur 18. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Sviss-Belgía