Barcelona og Man City vilja Olmo - Liverpool gæti reynt við Kudus - Chelsea og Barcelona hafa áhuga á Dybala
   lau 11. ágúst 2018 20:15
Sigurður Eyjólfur Sigurjónsson
Einkunnir Wolves og Everton: Richarlison bestur
Mynd: Getty Images
Wolves og Everton skildu jöfn í lokaleik dagsins í ensku úrvalsdeildinni, 2-2.

Mörk heimamanna skoruðu þeir Ruben Neves og Raul Jimenez, Richarlison sá um markaskorun Everton og varð valinn maður leiksins. Gylfi Þór Sigurðsson fær sex í einkunn en honum var skipt af velli eftir að Everton fékk rautt spjald undir lok fyrri hálfleiks.

Hæstu einkunn hjá Wolves fékk Ruben Neves en hér fyrir neðan má sjá einkunnir frá Sky Sports.

Einkunnur Wolves: Patricio (7), Doherty (6), Bennett (6), Boly (5), Coady (6), Jonny (5), Neves (8), Moutinho (7), Costa (7), Jimenez (7), Jota (6).

Varamenn: Bonatini (6), Vinagre (6).

Everton: Pickford (6), Coleman (6), Jagielka (5), Keane (7), Baines (7), Gueye (7), Schneiderlin (7), Walcott (5), Gylfi Sigurðsson (6), Richarlison (8), Tosun (7).

Varamenn: Holgate (7), Niasse (6).

Maður leiksins: Richarlison

Athugasemdir
banner
banner
banner
banner