lau 11.ágú 2018 20:15
Sigurđur Eyjólfur Sigurjónsson
Einkunnir Wolves og Everton: Richarlison bestur
Mynd: NordicPhotos
Wolves og Everton skildu jöfn í lokaleik dagsins í ensku úrvalsdeildinni, 2-2.

Mörk heimamanna skoruđu ţeir Ruben Neves og Raul Jimenez, Richarlison sá um markaskorun Everton og varđ valinn mađur leiksins. Gylfi Ţór Sigurđsson fćr sex í einkunn en honum var skipt af velli eftir ađ Everton fékk rautt spjald undir lok fyrri hálfleiks.

Hćstu einkunn hjá Wolves fékk Ruben Neves en hér fyrir neđan má sjá einkunnir frá Sky Sports.

Einkunnur Wolves: Patricio (7), Doherty (6), Bennett (6), Boly (5), Coady (6), Jonny (5), Neves (8), Moutinho (7), Costa (7), Jimenez (7), Jota (6).

Varamenn: Bonatini (6), Vinagre (6).

Everton: Pickford (6), Coleman (6), Jagielka (5), Keane (7), Baines (7), Gueye (7), Schneiderlin (7), Walcott (5), Gylfi Sigurđsson (6), Richarlison (8), Tosun (7).

Varamenn: Holgate (7), Niasse (6).

Mađur leiksins: Richarlison

Athugasemdir
Nýjustu fréttirnar
Jóhann Már Helgason
Jóhann Már Helgason | mán 15. október 09:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 12. október 08:25
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 04. október 17:10
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 27. september 13:10
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 15. ágúst 14:18
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 03. ágúst 09:45
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | lau 28. júlí 07:00
Björn Már Ólafsson
Björn Már Ólafsson | fim 05. júlí 17:22
fimmtudagur 15. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Belgía-Ísland
Koning Boudewijn Stadion
sunnudagur 18. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Sviss-Belgía