lau 11.ágú 2018 20:31
Sigurđur Eyjólfur Sigurjónsson
Rússland: Íslendingarnir ţrír í Rostov allir í byrjunarliđi í tapi
Ragnar Sigurđsson og Sverrir Ingi Ingason leika međ Rostov.
Ragnar Sigurđsson og Sverrir Ingi Ingason leika međ Rostov.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliđi Breiđfjörđ
Rostov 0-1 Krylya Sovetov
0-1 Aleksandr Sobolev ('45)

Rostov fékk Krylya Sovetov í heimsókn í rússnesku úrvalsdeildinni í kvöld.

Ţrír Íslendingar leika međ Rostov, ţađ eru ţeir Björn Bergmann Sigurđarson, Ragnar Sigurđsson og Sverrir Ingi Ingason. Ţeir voru allir í byrjunarliđi Rostov í kvöld.

Krylya Sovetov hafđi betur, 0-1 en mark ţeirra skorađi Aleksandr Sobolev undir lok fyrri hálfleiks.

Ţetta var ţriđji leikur liđanna á tímabilinu en Rostov sigrađi fyrstu tvo og ţetta var ţví fyrsta tap ţeirra á tímabilinu.
Athugasemdir
Nýjustu fréttirnar
Jóhann Már Helgason
Jóhann Már Helgason | mán 15. október 09:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 12. október 08:25
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 04. október 17:10
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 27. september 13:10
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 15. ágúst 14:18
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 03. ágúst 09:45
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | lau 28. júlí 07:00
Björn Már Ólafsson
Björn Már Ólafsson | fim 05. júlí 17:22
fimmtudagur 15. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Belgía-Ísland
Koning Boudewijn Stadion
sunnudagur 18. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Sviss-Belgía