banner
lau 11.ágú 2018 21:41
Sigurđur Eyjólfur Sigurjónsson
Svíţjóđ: Kristján Flóki lék allan leikinn í sigri
Kristján Flóki var í sigurliđi.
Kristján Flóki var í sigurliđi.
Mynd: Brommapojkarna
Ţađ var leikiđ í Svíţjóđ í dag, bćđi í efstu deild og nćst efstu deild og ţar komu Íslendingar viđ sögu.

Kristján Flóki Finnbogason lék allan leikinn ţegar liđ hans Brommapojkarna heimsótti Örebro ţar sem gestirnir sigruđu 0-1 en Eric Johana Omondi skorađi sigurmarkiđ. Brommapojkarna er í 14. sćti sćnsku úrvalsdeildinnar.

Tryggvi Hrafn Haraldsson var í byrjunarliđi Halmstad sem tapađi á heimavelli, 1-2 fyrir Gefle í dag. Höskuldur Gunnlaugsson leikur einnig međ Halmstad en hann kom inná 78. mínútu fyrir Tryggva. Halmstad situr í fjórđa sćti 1. deildar.
Athugasemdir
banner
Nýjustu fréttirnar
Jóhann Már Helgason
Jóhann Már Helgason | mán 15. október 09:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 12. október 08:25
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 04. október 17:10
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 27. september 13:10
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 15. ágúst 14:18
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 03. ágúst 09:45
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | lau 28. júlí 07:00
Björn Már Ólafsson
Björn Már Ólafsson | fim 05. júlí 17:22
fimmtudagur 15. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Belgía-Ísland
Koning Boudewijn Stadion
sunnudagur 18. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Sviss-Belgía