banner
lau 11.ágú 2018 22:10
Sigurđur Eyjólfur Sigurjónsson
Holland: Jafntefli í fyrsta deildarleik Mikaels međ Excelsior
Enginn Albert í leikmannahópi PSV - Kristófer Ingi kom ekkert viđ sögu
Mikael Anderson.
Mikael Anderson.
Mynd: Fótbolti.net - Magnús Már Einarsson
Fyrsta umferđ hollensku úrvalsdeildarinnar fer fram um helgina og í dag léku ţrjú Íslendingaliđ en ađeins einn Íslendingur kom viđ sögu og ţađ var Mikael Anderson.

Mikael var lánađur frá FC Midtjylland til Excelsior í sumar og hann var í byrjunarliđi liđsins í fyrsta deildarleik tímabilsins en ţá kom Fortuna Sittard í heimsókn, niđurstađan í leik Excelsior og Fortuna Sittard var 1-1 jafntefli.

Kristófer Ingi Kristinsson sat allan tímann á varamannbekk Willem II í 0-1 tapi og ţá var Albert Guđmundsson ekki í leikmannahópi PSV sem sigrađi Utrecht örugglega, 4-0.
Athugasemdir
Nýjustu fréttirnar
banner
Jóhann Már Helgason
Jóhann Már Helgason | mán 15. október 09:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 12. október 08:25
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 04. október 17:10
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 27. september 13:10
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 15. ágúst 14:18
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 03. ágúst 09:45
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | lau 28. júlí 07:00
Björn Már Ólafsson
Björn Már Ólafsson | fim 05. júlí 17:22
fimmtudagur 15. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Belgía-Ísland
Koning Boudewijn Stadion
sunnudagur 18. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Sviss-Belgía