sun 12.ágú 2018 10:00
Sigurđur Eyjólfur Sigurjónsson
Azpilicueta: Sarri veit hvađ hann vill
Maurizio Sarri.
Maurizio Sarri.
Mynd: NordicPhotos
Maurizio Sarri stýrđi Chelsea til sigurs í gćr í fyrsta deildarleik sínum hjá félaginu. Ţeir sigruđu ţá Huddersfield, 0-3.

Cesar Azpilicueta varnarmađur lék allan leikinn í liđi Chelsea í gćr, hann talađi um ađ markiđ sem ţeir skoruđu undir lok fyrri hálfleiks hafi skipt miklu máli fyrir seinni hálfleikinn.

„Markiđ sem viđ skoruđum undir lok fyrri hálfleiks var gríđarlega mikilvćgt fyrir okkur og gott ađ geta hafiđ seinni hálfleik međ tveggja marka forystu."

„Viđ tókum öll völd á vellinum í seinni hálfleik og hefđum getađ skorađ meira, viđ sköpuđum einnig mikla hćttu viđ markiđ ţeirra í fyrri hálfleik," sagđi Azpilicueta sem virđist ánćgđur međ Sarri.

„Viđ höfum lagt mikiđ á okkur síđustu vikur undir stjórn Sarri. Hann veit hvađ hann vill og markmiđiđ okkar var ađ byrja vel sem viđ gerđum og nú ţurfum viđ ađ fara gera okkur klára fyrir Arsenal."

Chelsea mćtir Arsenal í 2. umferđ ensku úrvalsdeildinnar en leikurinn fer fram laugardaginn 18. ágúst.

Sjá einnig:
Sarri tuggđi sígarettu á hliđarlínunni
Athugasemdir
banner
Nýjustu fréttirnar
Jóhann Már Helgason
Jóhann Már Helgason | mán 15. október 09:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 12. október 08:25
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 04. október 17:10
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 27. september 13:10
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 15. ágúst 14:18
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 03. ágúst 09:45
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | lau 28. júlí 07:00
Björn Már Ólafsson
Björn Már Ólafsson | fim 05. júlí 17:22
fimmtudagur 15. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Belgía-Ísland
Koning Boudewijn Stadion
sunnudagur 18. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Sviss-Belgía