banner
sun 12.ágú 2018 11:38
Ívan Guđjón Baldursson
Byrjunarliđ dagsins: Alisson og Naby Keita byrja
Mynd: NordicPhotos
Ţađ eru ţrír leikir á dagskrá í ensku úrvalsdeildinni í dag og hefjast tveir ţeirra samtímis eftir tćpa klukkustund.

Liverpool, sem margir spá titlinum ţetta tímabiliđ, tekur á móti West Ham á međan Southampton fćr Jóhann Berg Guđmundsson og félaga í Burnley í heimsókn.

Ţađ er ekki margt sem kemur á óvart í byrjunarliđi Liverpool á Anfield. Ţar er Joe Gomez í miđverđi ásamt Virgil van Dijk og eru James Milner og Georginio Wijnaldum á miđjunni međ hinum afar spennandi Naby Keita.

Jack Wilshere, Felipe Anderson og Marko Arnautovic eru allir í byrjunarliđi Hamranna og mynda ţeir afar öflugt sóknarteymi ásamt Michail Antonio.

West Ham teflir fram ţremur miđvörđum til ađ halda í viđ gífurlega öflugt sóknarteymi Liverpool. Nýi bakvörđurinn Ryan Fredericks byrjar hćgra megin og er Arthur Masuaku vinstra megin.

Southampton teflir einnig fram ţriggja manna varnarlínu ţar sem Cedric Soares og Ryan Bertrand sjá um vćngina. Charlie Austin er í fremstu víglínu ásamt Nathan Redmond.

Jóhann Berg er ađ sjálfsögđu í byrjunarliđi Burnley međ Aaron Lennon á hinum kantinum og Chris Wood fremstan.
Liverpool: Alisson, Alexander-Arnold, Van Dijk, Gomez, Robertson, Keita, Milner, Wijnaldum, Mane, Salah, Firmino

West Ham: Fabianski, Fredericks, Balbuena, Rice, Ogbonna, Masuaku, Noble, Wilshere, Anderson, Arnautovic, Antonio


Southampton: McCarthy, Soares, Vestegaard, Stephens, Hoedt, Bertrand, Romeu, Lemina, Armstrong, Redmond, Austin

Burnley: Hart, Lowton, Tarkowski, Mee, Ward, Westwood, Cork, Hendrick, Lennon, Gudmundsson, Wood
Athugasemdir
banner
Nýjustu fréttirnar
banner
Jóhann Már Helgason
Jóhann Már Helgason | mán 15. október 09:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 12. október 08:25
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 04. október 17:10
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 27. september 13:10
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 15. ágúst 14:18
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 03. ágúst 09:45
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | lau 28. júlí 07:00
Björn Már Ólafsson
Björn Már Ólafsson | fim 05. júlí 17:22
fimmtudagur 15. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Belgía-Ísland
Koning Boudewijn Stadion
sunnudagur 18. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Sviss-Belgía