sun 12.ágú 2018 11:53
Ívan Guđjón Baldursson
Bakayoko fer til Milan í kvöld - Stađfestur í vikunni
Mynd: NordicPhotos
Ítalskir fjölmiđlar segja AC Milan og Chelsea hafa náđ samkomulagi um félagaskipti franska miđjumannsins Tiemoue Bakayoko.

Bakayoko, sem verđur 24 ára í vikunni, var keyptur til Chelsea síđasta sumar fyrir 40 milljónir punda.

Hann náđi ekki ađ festa sig í sessi í byrjunarliđinu og ţótti ekki standa sig neitt sérlega vel ţrátt fyrir ađ vera međ í 43 leikjum á tímabilinu, 29 ţeirra í deildinni.

Milan borgar 5 milljónir evra til ađ fá Bakayoko á lánssamning út tímabiliđ. Í samningnum er kaupréttur sem gerir ítalska félaginu kleift ađ klófesta leikmanninn fyrir 35 milljónir til viđbótar.

Bakayoko hefur spilađ einn A-landsleik fyrir Frakkland og var ekki í leikmannahópnum sem vann til gullverđlauna á heimsmeistaramótinu í Rússlandi.
Athugasemdir
banner
Nýjustu fréttirnar
banner
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | mán 10. desember 16:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 28. nóvember 14:00
Gylfi Ţór Orrason
Gylfi Ţór Orrason | mán 19. nóvember 17:30
Heiđar Birnir Torleifsson
Heiđar Birnir Torleifsson | fös 16. nóvember 08:00
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 31. október 17:00
Jóhann Már Helgason
Jóhann Már Helgason | mán 15. október 09:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 12. október 08:25
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 04. október 17:10
No matches