banner
sun 12.ágú 2018 13:30
Ívan Guđjón Baldursson
Forseti Sevilla skilur ekkert í Batshuayi
Mynd: NordicPhotos
Chelsea ákvađ ađ lána belgíska sóknarmanninn Michy Batshuayi til Spánar og fékk hann sjálfur ađ velja á milli Valencia og Sevilla.

Valencia endađi í fjórđa sćti spćnsku deildarinnar og náđi ţar međ meistaradeildarsćti, en Sevilla endađi í ţví sjöunda og ţarf ţví ađ fara í gegnum undankeppni Evrópudeildarinnar.

Batshuayi valdi Valencia framyfir Sevilla til ađ fá tćkifćri til ađ sanna sig á stćrsta sviđinu, Meistaradeildinni.

Pepe Castro, forseti Sevilla, gaf lítiđ fyrir ţau rök sóknarmannsins og sagđi ákvörđunina vera heimskulega.

„Hann vill spila í Meistaradeildinni... Af hverju myndi hann frekar vilja spila fjóra meistaradeildarleiki heldur en 30 evrópudeildarleiki?" sagđi Castro.

„Auk ţess ađ spila meira í Evrópudeildinni myndi hann skora fleiri mörk."

Batshuayi bjóst líklega ekki viđ ţessum ummćlum frá Castro en svarađi fagmannlega fyrir sig.

„Ég vil ekki svara ţessu. Ég kom til Valencia til ađ spila meira en fjóra meistaradeildarleiki," sagđi Belginn ţegar hann var spurđur út í ummćlin á fréttamannafundi.
Athugasemdir
Nýjustu fréttirnar
Jóhann Már Helgason
Jóhann Már Helgason | mán 15. október 09:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 12. október 08:25
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 04. október 17:10
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 27. september 13:10
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 15. ágúst 14:18
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 03. ágúst 09:45
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | lau 28. júlí 07:00
Björn Már Ólafsson
Björn Már Ólafsson | fim 05. júlí 17:22
fimmtudagur 15. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Belgía-Ísland
Koning Boudewijn Stadion
sunnudagur 18. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Sviss-Belgía