banner
sun 12.ágú 2018 12:48
Ívan Guđjón Baldursson
Ronaldo fékk lungnabólgu - Í gjörgćslu á Ibiza
Mynd: NordicPhotos
Brasilíska knattspyrnugođsögnin Ronaldo endađi á gjörgćsludeild á einkaspítala á Ibiza samkvćmt enskum og spćnskum fjölmiđlum.

Honum leiđ mjög illa á föstudaginn og var keyrđur á spítala ţar sem hann var greindur međ lungnabólgu.

Eftir greininguna bađ Ronaldo um ađ vera fćrđur yfir á einkaspítala á eyjunni, ţar sem hann er á góđri bataleiđ ţrátt fyrir ađ vera enn í gjörgćslu.

Starfsfólk einkaspítalans neitar ađ tjá sig um máliđ í skjóli persónuverndarlaga en búist er viđ ađ hinn 41 árs gamli Ronaldo nái sér aftur ađ fullu.

Ronaldo á hús á Ibiza og heimsćkir eyjuna reglulega. Hann fór ţangađ í sumarfrí fyrir viku síđan.
Athugasemdir
banner
Nýjustu fréttirnar
banner
banner
Jóhann Már Helgason
Jóhann Már Helgason | mán 15. október 09:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 12. október 08:25
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 04. október 17:10
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 27. september 13:10
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 15. ágúst 14:18
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 03. ágúst 09:45
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | lau 28. júlí 07:00
Björn Már Ólafsson
Björn Már Ólafsson | fim 05. júlí 17:22
fimmtudagur 15. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Belgía-Ísland
Koning Boudewijn Stadion
sunnudagur 18. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Sviss-Belgía