sun 12.ágú 2018 14:25
Ívan Guđjón Baldursson
England: Liverpool setti fjögur gegn West Ham
Mynd: NordicPhotos
Margir hafa spáđ Liverpool góđu gengi á tímabilinu og er ţađ vel skiljanlegt miđađ viđ frammistöđuna gegn West Ham í dag.

Hamrarnir áttu aldrei möguleika gegn léttleikandi heimamönnum og skorađi egypska markavélin Mohamed Salah fyrsta mark leiksins eftir rétt tćpar 20 mínútur. Hann var vel stađsettur og klárađi af stuttu fćri eftir fasta og lága fyrirgjöf frá Andrew Robertson.

Salah komst nálćgt ţví ađ tvöfalda forystuna áđur en Sadio Mane gerđi ţađ rétt fyrir leikhlé ţegar vörn West Ham steinsofnađi og skildi allt eftir galopiđ.

Mane gerđi ţriđja mark heimamanna snemma í síđari hálfleik eftir stođsendingu frá Roberto Firmino. Mane var nokkuđ augljóslega rangstćđur en ađstođardómarinn tók ekki eftir ţví og hélt flagginu niđri.

Daniel Sturridge fékk ađ spreyta sig undir lok leiksins og skorađi hann međ sinni fyrstu snertingu nokkrum sekúndum síđar. Hann var sá eini sem náđi til boltans eftir hornspyrnu James Milner.

Jóhann Berg Guđmundsson lék fyrstu 87 mínúturnar er Burnley gerđi markalaust jafntefli viđ Southampton í kaflaskiptum leik.

Gestirnir frá Burnley voru mun betri í fyrri hálfleik en heimamenn voru óheppnir ađ stela ekki sigrinum í ţeim síđari.

Liverpool 4 - 0 West Ham
1-0 Mohamed Salah ('19)
2-0 Sadio Mane ('45)
3-0 Sadio Mane ('53)
4-0 Daniel Sturridge ('88)

Southampton 0 - 0 Burnley
Athugasemdir
Nýjustu fréttirnar
Jóhann Már Helgason
Jóhann Már Helgason | mán 15. október 09:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 12. október 08:25
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 04. október 17:10
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 27. september 13:10
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 15. ágúst 14:18
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 03. ágúst 09:45
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | lau 28. júlí 07:00
Björn Már Ólafsson
Björn Már Ólafsson | fim 05. júlí 17:22
fimmtudagur 15. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Belgía-Ísland
Koning Boudewijn Stadion
sunnudagur 18. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Sviss-Belgía