sun 12.ágú 2018 15:04
Arnar Dađi Arnarsson
Byrjunarliđ FH og ÍBV: Ţrjár breytingar hjá báđum liđum - Enginn Derby
watermark Kristinn Steindórsson er í byrjunarliđi FH.
Kristinn Steindórsson er í byrjunarliđi FH.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliđi Breiđfjörđ
16. umferđin í Pepsi-deild karla hefst í dag međ leik FH og ÍBV á Kaplakrika klukkan 16:00.

Klukkan 18:00 fara síđan fram ţrír hörkuleikir en allir leikir dagsins eru í beinni textalýsingu hér á Fótbolta.net.

Beinar textalýsingar:
16:00 FH - ÍBV
18:00 KR - Fjölnir
18:00 Fylkir - Stjarnan
18:00 Keflavík - KA

Ólafur Helgi Kristjánsson gerir ţrjár breytingar á liđi FH frá jafnteflinu gegn KA í síđustu umferđ. Atli Guđnason og Viđar Ari Jónsson fara á bekkinn og ţá er enginn Rennico Clarke í hóp hjá FH.

Hjá ÍBV er athyglisvert ađ sjá ađ enginn Derby Carrillo er í leikmannahóp ţeirra en markvörđurinn hefur veriđ á bekknum ađ undanförnu.

Kristján Guđmundsson gerir einnig ţrjár breytingar á byrjunarliđi sínu frá 1-0 tapi liđsins gegn Fylki í síđustu umferđ. David Atkinson, Dagur Austmann og Priestley Keithly fá sér allir sćti á bekknum og inn koma Yvan Erichot, Jonathan Franks og Diogo Manuel Goncalves Coelho.

Byrjunarliđ FH:
1. Gunnar Nielsen (m)
3. Cédric D'Ulivo
5. Hjörtur Logi Valgarđsson
6. Robbie Crawford
7. Steven Lennon
8. Kristinn Steindórsson
10. Davíđ Ţór Viđarsson (f)
16. Guđmundur Kristjánsson
18. Eddi Gomes
23. Jákup Thomsen
27. Brandur Olsen

Byrjunarliđ ÍBV:
21. Halldór Páll Geirsson (m)
5. David Atkinson
7. Kaj Leo í Bartalsstovu
10. Shahab Zahedi
11. Sindri Snćr Magnússon (f)
18. Alfređ Már Hjaltalín
19. Yvan Erichot
30. Atli Arnarson
34. Gunnar Heiđar Ţorvaldsson
77. Jonathan Franks
92. Diogo Manuel Goncalves Coelho
Pepsi-deild karla
Liđ L U J T Mörk mun Stig
1.    Valur 22 13 7 2 50 - 24 +26 46
2.    Breiđablik 22 13 5 4 39 - 17 +22 44
3.    Stjarnan 22 11 7 4 45 - 26 +19 40
4.    KR 22 10 7 5 36 - 25 +11 37
5.    FH 22 10 7 5 36 - 28 +8 37
6.    ÍBV 22 8 5 9 29 - 31 -2 29
7.    KA 22 7 7 8 36 - 34 +2 28
8.    Fylkir 22 7 5 10 31 - 37 -6 26
9.    Víkingur R. 22 6 7 9 29 - 38 -9 25
10.    Grindavík 22 7 4 11 26 - 37 -11 25
11.    Fjölnir 22 4 7 11 22 - 44 -22 19
12.    Keflavík 22 0 4 18 11 - 49 -38 4
Athugasemdir
Nýjustu fréttirnar
Jóhann Már Helgason
Jóhann Már Helgason | mán 15. október 09:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 12. október 08:25
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 04. október 17:10
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 27. september 13:10
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 15. ágúst 14:18
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 03. ágúst 09:45
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | lau 28. júlí 07:00
Björn Már Ólafsson
Björn Már Ólafsson | fim 05. júlí 17:22
fimmtudagur 15. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Belgía-Ísland
Koning Boudewijn Stadion
sunnudagur 18. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Sviss-Belgía