Barcelona og Man City vilja Olmo - Liverpool gæti reynt við Kudus - Chelsea og Barcelona hafa áhuga á Dybala
   sun 12. ágúst 2018 15:17
Ívan Guðjón Baldursson
Einkunnir dagsins: Keita, Milner og Mane bestir
Naby Keita var frábær gegn West Ham.
Naby Keita var frábær gegn West Ham.
Mynd: Getty Images
Tveimur af þremur leikjum dagsins er lokið í ensku úrvalsdeildinni. Liverpool lenti ekki í erfiðleikum gegn West Ham og vann 4-0 á meðan Jóhann Berg Guðmundsson var í byrjunarliði Burnley í markalausu jafntefli gegn Southampton.

Sadio Mane var valinn maður leiksins í sigri Liverpool þar sem hann skoraði tvö af fjórum mörkum leiksins. Alex McCarthy, markvörður Southampton, var bestur í leiknum gegn Burnley.

Naby Keita, James Milner og Trent Alexander-Arnold voru einnig frábærir í liði Liverpool á meðan danski miðvörðurinn Jannik Vestergaard átti frábæran leik fyrir Southampton.

Jóhann Berg átti fínar rispur og fær sexu en Joe Hart var besti leikmaður Burnley.

Liverpool: Alisson (7), Alexander-Arnold (8), Van Dijk (7), Gomez (7), Robertson (7), Keita (9), Milner (9), Wijnaldum (7), Mane (9), Salah (8), Firmino (8)
Varamenn: Henderson (6), Shaqiri (6), Sturridge (7)

West Ham: Fabianski (7), Fredericks (6), Balbuena (6), Rice (5), Ogbonna (6), Masuaku (6), Noble (5), Wilshere (6), Anderson (7), Arnautovic (7), Antonio (6)
Varamenn: Snodgrass (6), Hernandez (6), Yarmolenko (6)



Southampton: McCarthy (8), Soares (6), Vestegaard (8), Stephens (7), Hoedt (6), Bertrand (6), Romeu (6), Lemina (7), Armstrong (6), Redmond (7), Austin (5)
Varamenn: Ings (7), Elyounoussi (7), Gabbiadini (6)

Burnley: Hart (8), Lowton (6), Tarkowski (7), Mee (7), Ward (6), Westwood (6), Cork (7), Hendrick (6), Lennon (6), Jóhann Berg Guðmundsson (6), Wood (6).
Varamenn: Vokes (6), Barnes (6),
Athugasemdir
banner
banner
banner