banner
sun 12.ágú 2018 16:12
Ívan Guđjón Baldursson
Ţýskaland: Annađ tap Sandhausen í röđ
watermark
Mynd: Fótbolti.net - Hafliđi Breiđfjörđ
Sandhausen 0 - 3 Hamburger SV
0-1 K. Narey ('7)
0-2 R. Van Drongelen ('30)
0-3 K. Narey ('59)

Rúrik Gíslason byrjađi í framlínu Sandhausen er liđiđ fékk Hamburger SV í heimsókn í ţýsku B-deildinni.

Leikurinn var nokkuđ jafn en gćđamunur liđanna fyrir framan markiđ var augljós.

Heimamenn klúđruđu mörgum fćrum á međan gestirnir nýttu sín vel og unnu ađ lokum 3-0.

Rúrik lék fyrstu 75 mínúturnar rétt eins og gegn Greuther Furth í fyrstu umferđ, en Sandhausen fékk einnig ţrjú mörk á sig í ţeim leik og situr ţví stigalaust á botni deildarinnar eftir tvćr umferđir.
Athugasemdir
Nýjustu fréttirnar
Jóhann Már Helgason
Jóhann Már Helgason | mán 15. október 09:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 12. október 08:25
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 04. október 17:10
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 27. september 13:10
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 15. ágúst 14:18
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 03. ágúst 09:45
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | lau 28. júlí 07:00
Björn Már Ólafsson
Björn Már Ólafsson | fim 05. júlí 17:22
fimmtudagur 15. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Belgía-Ísland
Koning Boudewijn Stadion
sunnudagur 18. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Sviss-Belgía