banner
sun 12.ágú 2018 17:06
Magnús Már Einarsson
Byrjunarliđ Fylkis og Stjörnunnar: Ţórarinn og Andrés inn
watermark Ţórarinn Ingi Valdimarsson kemur inn í liđ ÍBV.
Ţórarinn Ingi Valdimarsson kemur inn í liđ ÍBV.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliđi Breiđfjörđ
watermark Andrés Már Jóhannesson.
Andrés Már Jóhannesson.
Mynd: Fótbolti.net - Einar Ásgeirsson
Fylkir og Stjarnan mćtast á Floridana-vellinum í Árbć klukkan 18:00. Um er ađ rćđa fyrsta heimaleik Fylkis í Árbćnum í sumar og fyrsta leikinn á nýju gervigrasi á Floridana-vellinum.

Smelltu hér til ađ sjá beina textalýsingu úr Árbćnum

Andrés Már Jóhannesson kemur inn í liđ Fylkis fyrir Hákon Inga Jónsson síđan í sigurleiknum gegn ÍBV um síđustu helgi. Hákon Ingi meiddist snemma leiks í Eyjum og er ekki í hóp í dag.

Ţórarinn Ingi Valdimarsson kemur inn í vinstri bakvörđinn hjá Stjörnunni fyrir Jósef Kristinn Jósefsson síđan í 4-0 sigrinum á Víkingi R. í síđasta leik.

Fylkir hefur náđ í fjögur stig í síđustu tveimur leikjum og klifrađ úr fallsćti á međan Stjarnan er í 3. sćti deildarinnar og í hörkubaráttu viđ Breiđablik og Val um Íslandsmeistaratitilinn.

Byrjunarliđ Fylkis:
1. Aron Snćr Friđriksson (m)
2. Ásgeir Eyţórsson
3. Ásgeir Börkur Ásgeirsson
7. Dađi Ólafsson
8. Emil Ásmundsson
10. Andrés Már Jóhannesson
14. Albert Brynjar Ingason
16. Ólafur Ingi Skúlason (f)
23. Ari Leifsson
24. Elís Rafn Björnsson
25. Valdimar Ţór Ingimundarson

Byrjunarliđ Stjörnunnar:
1. Haraldur Björnsson (m)
2. Brynjar Gauti Guđjónsson
4. Jóhann Laxdal
7. Guđjón Baldvinsson
8. Baldur Sigurđsson (f)
9. Daníel Laxdal
10. Hilmar Árni Halldórsson
11. Ţorsteinn Már Ragnarsson
15. Ţórarinn Ingi Valdimarsson
20. Eyjólfur Héđinsson
29. Alex Ţór Hauksson

Beinar textalýsingar:
16:00 FH - ÍBV
18:00 KR - Fjölnir
18:00 Fylkir - Stjarnan
18:00 Keflavík - KA

Sjá einnig:
Brynjar Björn spáir í leiki 16. umferđar í Pepsi-deildinni
Pepsi-deild karla
Liđ L U J T Mörk mun Stig
1.    Valur 22 13 7 2 50 - 24 +26 46
2.    Breiđablik 22 13 5 4 39 - 17 +22 44
3.    Stjarnan 22 11 7 4 45 - 26 +19 40
4.    KR 22 10 7 5 36 - 25 +11 37
5.    FH 22 10 7 5 36 - 28 +8 37
6.    ÍBV 22 8 5 9 29 - 31 -2 29
7.    KA 22 7 7 8 36 - 34 +2 28
8.    Fylkir 22 7 5 10 31 - 37 -6 26
9.    Víkingur R. 22 6 7 9 29 - 38 -9 25
10.    Grindavík 22 7 4 11 26 - 37 -11 25
11.    Fjölnir 22 4 7 11 22 - 44 -22 19
12.    Keflavík 22 0 4 18 11 - 49 -38 4
Athugasemdir
Nýjustu fréttirnar
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | mán 10. desember 16:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 28. nóvember 14:00
Gylfi Ţór Orrason
Gylfi Ţór Orrason | mán 19. nóvember 17:30
Heiđar Birnir Torleifsson
Heiđar Birnir Torleifsson | fös 16. nóvember 08:00
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 31. október 17:00
Jóhann Már Helgason
Jóhann Már Helgason | mán 15. október 09:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 12. október 08:25
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 04. október 17:10
No matches