banner
sun 12.ágú 2018 17:12
Guđmundur Ađalsteinn Ásgeirsson
Byrjunarliđ Keflavíkur og KA: McAusland snýr aftur
watermark McAusland snýr aftur í liđ Keflavíkur.
McAusland snýr aftur í liđ Keflavíkur.
Mynd: Fótbolti.net - Bára Dröfn Kristinsdóttir
watermark Aron Elí er áfram í marki KA.
Aron Elí er áfram í marki KA.
Mynd: Fótbolti.net - Bára Dröfn Kristinsdóttir
Ţađ eru ţrír leikir ađ fara í gang í Pepsi-deild karla klukkan 18:00. Einn af ţessum leikjum er viđureign Keflavíkur og KA suđur međ sjó.

Ţađ hefur ekki nokkur skapađur falliđ međ Keflavík á ţessu tímabili og er liđiđ fast viđ botninn án sigurs. KA er í sjöunda sćti deildarinnar međ 19 stig, en Akureyrarfélagiđ hefur ađeins veriđ ađ spýta í lófanna undanfarnar vikur.

Keflavík gerđi markalaust jafntefli viđ Fjölni í síđustu umferđ. Ein breyting er á liđinu frá ţeim leik. Marc McAusland snýr aftur úr leikbanni og byrjar hann í stađinn fyrir Leonard Sigurđsson.

KA heldur í sama byrjunarliđ og gerđi jafntefli viđ FH í síđustu umferđ. KA spilađi vel í ţeim leik.

KA er ađeins međ fimm leikmenn á bekknum.

Byrjunarliđ Keflavíkur:
1. Sindri Kristinn Ólafsson (m)
2. Anton Freyr Hauks Guđlaugsson
4. Ísak Óli Ólafsson
8. Hólmar Örn Rúnarsson
9. Aron Kári Ađalsteinsson
13. Marc McAusland (f)
14. Ágúst Leó Björnsson
16. Sindri Ţór Guđmundsson
23. Dagur Dan Ţórhallsson
25. Frans Elvarsson
99. Lasse Rise

Byrjunarliđ KA:
18. Aron Elí Gíslason (m)
2. Bjarni Mark Antonsson
3. Callum Williams
9. Elfar Árni Ađalsteinsson
10. Hallgrímur Mar Steingrímsson (f)
11. Ásgeir Sigurgeirsson
12. Milan Joksimovic
22. Hrannar Björn Steingrímsson
24. Daníel Hafsteinsson
55. Aleksandar Trninic
99. Vladimir Tufegdzic

Beinar textalýsingar:
16:00 FH - ÍBV
18:00 KR - Fjölnir
18:00 Fylkir - Stjarnan
18:00 Keflavík - KA

Sjá einnig:
Brynjar Björn spáir í leiki 16. umferđar í Pepsi-deildinni
Pepsi-deild karla
Liđ L U J T Mörk mun Stig
1.    Valur 22 13 7 2 50 - 24 +26 46
2.    Breiđablik 22 13 5 4 39 - 17 +22 44
3.    Stjarnan 22 11 7 4 45 - 26 +19 40
4.    KR 22 10 7 5 36 - 25 +11 37
5.    FH 22 10 7 5 36 - 28 +8 37
6.    ÍBV 22 8 5 9 29 - 31 -2 29
7.    KA 22 7 7 8 36 - 34 +2 28
8.    Fylkir 22 7 5 10 31 - 37 -6 26
9.    Víkingur R. 22 6 7 9 29 - 38 -9 25
10.    Grindavík 22 7 4 11 26 - 37 -11 25
11.    Fjölnir 22 4 7 11 22 - 44 -22 19
12.    Keflavík 22 0 4 18 11 - 49 -38 4
Athugasemdir
banner
Nýjustu fréttirnar
Jóhann Már Helgason
Jóhann Már Helgason | mán 15. október 09:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 12. október 08:25
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 04. október 17:10
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 27. september 13:10
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 15. ágúst 14:18
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 03. ágúst 09:45
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | lau 28. júlí 07:00
Björn Már Ólafsson
Björn Már Ólafsson | fim 05. júlí 17:22
fimmtudagur 15. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Belgía-Ísland
Koning Boudewijn Stadion
sunnudagur 18. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Sviss-Belgía