banner
sun 12.ágú 2018 18:17
Guđmundur Ađalsteinn Ásgeirsson
Hólmbert orđinn markahćstur - Međ ţrennu í góđum sigri
Hólmbert Aron í leik međ Stjörnunni.
Hólmbert Aron í leik međ Stjörnunni.
Mynd: Raggi Óla
Haukur Heiđar Hauksson.
Haukur Heiđar Hauksson.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliđi Breiđfjörđ
Hólmbert Aron Friđjónsson reimađi á sig markaskóna ţegar Álasund heimsótti Florř í norsku B-deildinni í dag. Hólmbert, sem hefur veriđ heitur á tímabilinu, gerđi sér lítiđ fyrir og skorađi ţrennu í leiknum.

Hann skorađi eina mark fyrri hálfleiksins en ţađ tók hann ekki langan tíma ađ bćta viđ öđru marki fyrir Álasund í seinni hálfleik. Í stöđunni 3-1, ţegar stundarfjórđungur var eftir, innsiglađi Hólmbert svo ţćgilegan sigur fyrir Álasund. Hólmbert er markahćstur í deildinni, kominn međ 14 mörk.

Aron Elís Ţrándarson spilađi allan leikinn ásamt Hólmberti. Adam Örn Arnarson var allan tímann á varamannabekknum og Daníel Leó Grétarsson var ekki í hóp.

Álasund er á toppi B-deildarinnar međ 42 stig, fjórum stigum meira en nćsta liđ. Álasund á líka leik til góđa.

Á sama tíma var leikiđ í norsku úrvalsdeildinni.

Matthías Vilhjálmsson kom inn á sem varamađur á 73. mínútu ţegar Rosenborg gerđi 1-1 jafntefli gegn Stabćk. Norsku meistararnir eru í öđru sćti, einu stigi á eftir Brann, sem tapađi 5-1 gegn Molde.

Arnór Smárason skorađi í sínum fyrsta leik međ Lilleström um síđustu helgi en hann var ekki á skotskónum í dag. Hann spilađi allan leikinn í 2-0 tapi gegn Sarpsborg, en Lilleström var einum fćrri frá 33. mínútu. Orri Sigurđur Ómarsson var ekki í leikmannahópi Sarspborg.

Ţá spilađi Aron Sigurđarson allan leiktímann ţegar Start gerđi markalaust jafntefli viđ Ranheim. Start er í 14. sćti.

Böđvar spilađi í góđum útisigri
Böđvar Böđvarsson, oft kallađur Böddi löpp, spilađi fyrri hálfleikinn ţegar Jagiellonia Bialystok sigrađi leik sinn gegn Zaglebie Lubin í pólsku úrvalsdeildinni.

Böđvar spilađi í vinstri bakverđi en var skipt af velli fyrir Brasilíumanninn Guilherme í hálfleik.

Ţetta var ţriđji leikurinn í pólsku úrvalsdeildinni, annar leikurinn sem Böđvar byrjar.

Jagiellonia vann 2-0 í dag en liđiđ er međ sex stig eftir fyrstu ţrjá leikina.

Björn Daníel ónotađur og Haukur lék síđustu mínúturnar
Ţá ber ađ nefna ţađ ađ Björn Daníel Sverrisson og Haukur Heiđar Hauksson byrjuđu báđir á bekknum hjá sínum liđum í dag.

Björn Daníel, sem hefur veriđ ađ spila nokkuđ í upphafi tímabils, ţegar AGF gerđi markalaust jafntefli viđ Randers í dönsku úrvalsdeildinni. AGF er međ sjö stig eftir fimm leiki og er í fimmta sćti deildarinnar.

Ţetta var fyrsti deildarleikurinn á ţessari leiktíđ sem Björn byrjar ekki.

Haukur Heiđar spilađi ţá síđustu mínúturnar hjá toppliđinu í Svíţjóđ, AIK, gegn Elfsborg á heimavelli. Henok Goitom skorađi eina mark leiksins fyrir AIK á 58. mínútu.

Haukur kom inn á sem varamađur á 81. mínútu, en ţetta var ađeins fjórđi deildarleikurinn sem hann spilar á tímabilinu. Sautján leikir eru búnir hjá AIK í sćnskur úrvalsdeildinni.
Athugasemdir
banner
Nýjustu fréttirnar
Jóhann Már Helgason
Jóhann Már Helgason | mán 15. október 09:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 12. október 08:25
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 04. október 17:10
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 27. september 13:10
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 15. ágúst 14:18
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 03. ágúst 09:45
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | lau 28. júlí 07:00
Björn Már Ólafsson
Björn Már Ólafsson | fim 05. júlí 17:22
fimmtudagur 15. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Belgía-Ísland
Koning Boudewijn Stadion
sunnudagur 18. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Sviss-Belgía