banner
sun 12.ágú 2018 22:30
Guđmundur Ađalsteinn Ásgeirsson
Myndband: Liđsfélagi Gunnhildar minnti á Van Gaal
watermark Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir.
Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliđi Breiđfjörđ
Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir spilađi allan leikinn fyrir Utah Royals er liđiđ tapađi gegn Seattle Reign í bandarísku kvennadeildinni í gćr.

Leikurinn endađi 1-0 og var ţađ Jessica Fishlock sem skorađi sigurmarkiđ í upphafi seinni hálfleiks.

Eftir tvo sigurleiki í röđ var niđurstapan tap fyrir Utah.

Utah er í sjötta sćti deildarinnar međ 28 stig úr 21 leik.

Ţađ átti sér stađ mjög skondiđ atvik undir lok leiksins. Rebecce Morros, leikmađur Utah, var orđin pirruđ og sakađi hún bandarísku landsliđskonuna Megan Rapinoe um leikaraskap. Hún notađi leikrćna tilburđi til ađ lýsa yfir skođun sinni, minnir eilítiđ á Louis van Gaal, fyrrum stjóra Manchester United um áriđ.

Hér ađ neđan má sjá myndbönd.

Athugasemdir
banner
Nýjustu fréttirnar
Jóhann Már Helgason
Jóhann Már Helgason | mán 15. október 09:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 12. október 08:25
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 04. október 17:10
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 27. september 13:10
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 15. ágúst 14:18
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 03. ágúst 09:45
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | lau 28. júlí 07:00
Björn Már Ólafsson
Björn Már Ólafsson | fim 05. júlí 17:22
fimmtudagur 15. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Belgía-Ísland
Koning Boudewijn Stadion
sunnudagur 18. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Sviss-Belgía