Rashford yfirgefur Man Utd - Tottenham á eftir Alberti
Jökull: Þeir voru frábærir - Við áttum kannski ekkert skilið úr þessum leik
Hetja HK kíkir ekkert niður í bæ: Ekkert mikið að gera þar miðað við í London
Hrannar Bogi eftir hetjulega frammistöðu Augnabliks: Við nálgumst leiki alltaf alveg eins
Fékk afmælisgjöf fyrir leikinn: Ég fékk Þróttaratrefil og nokkrar Stellur
Nýir tímar í Laugardalnum - „Finnst bara tilvalið að með því fylgi nýtt merki“
Haukur Páll: Ekki spurning um að koma mönnum fyrir
Heimir Guðjóns: Hefði verið gult spjald í fyrra
Gylfi Þór: Skrítið að spila gegn liði sem ég var hjá í 10 ár
Úlli: Fékk held ég nóg af liðsfélögum sínum
Bjarni Jó: Nýttum færin okkar illa
Gunnar Magnús: Alsæll þrátt fyrir að það hafi endað í jafntefli
Ólafur Kristjáns: Ekki hægt að gera neitt við því núna
Kristján Guðmunds: Munum rífa okkur í gang eftir þetta
John Andrews: Gæti ekki verið stoltari
Nik: Vigdís hefur staðið sig vel sem framherji
Glenn: Komum hingað með því hugarfari að vinna leikinn
Vigdís Lilja: Ætla að spila frammi í sumar og skora eins mikið og ég get
Sáttur Arnar Gunnlaugs: Erum að senda ágæt skilaboð til liðanna í deildinni
Höskuldur brattur eftir leik: Maður verður að jafna sig hratt á þessu
Elskar stóru leikina - „Vona að fólk viti að þeir kitla mig.“
   sun 12. ágúst 2018 20:26
Egill Sigfússon
Óli Palli: Stoltur af Fjölnisliðinu í kvöld
Óli Palli var stoltur af sínu liði í kvöld
Óli Palli var stoltur af sínu liði í kvöld
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Fjölnir sótti KR heim í kvöld og gerði markalaust jafntefli í 16. umferð Pepsí-deildar karla. Ólafur Páll Snorrason þjálfari Fjölnis var stoltur af liði sínu eftir þennan leik.

Lestu um leikinn: KR 0 -  0 Fjölnir

„Ég er hrikalega ánægður og stoltur af Fjölnisliðinu í dag, við spiluðum þéttan og góðan varnarleik í dag og ég er mjög ánægður með að við höldum hreinu annan leikinn í röð."

Fjölnir fékk góð færi í dag og Óli sagði að þeir hefðu eflaust getað náð í stigin þrjú.

„Mér fannst við fá hættulegri tækifæri og þeir stóðust pressuna þegar við sóttum á þá. Við hefðum eflaust getað stolið sigrinum."

Fjölnir byrjaði með miðjumanninn Ægi Jarl fremstan í dag og sagði Óli að það hefði verið taktískt breyting til að ná í stigið sem hann gerði.

„Ægir hefur spilað sem fremsti maður áður og þekkir alveg þá stöðu, við komum hingað í Frjóstaskjólið til að verja stigið og ég taldi þetta sterkustu uppstillinguna til að ná í það."

Viðtalið er í heild sinni hér að ofan.
Athugasemdir
banner
banner
banner