sun 12.ágú 2018 20:19
Guđmundur Ađalsteinn Ásgeirsson
Ţýski Ofurbikarinn: Kovac sigrađi gömlu lćrisveinanna
Bayern var ađ vinna Ofurbikarinn ţriđja áriđ í röđ.
Bayern var ađ vinna Ofurbikarinn ţriđja áriđ í röđ.
Mynd: NordicPhotos
Eintracht Frankfurt 0 - 5 Bayern München
0-1 Robert Lewandowski ('21)
0-2 Robert Lewandowski ('26)
0-3 Robert Lewandowski ('54)
0-4 Kingsley Coman ('63)
0-5 Thiago ('85)

Bayern München fór illa međ Eintracht Frankfurt ţegar liđin mćttust í leiknum um Ofurbikarinn í Ţýskalandi.

Bayern komst yfir á 21. mínútu og var ţađ Robert Lewandowski sem skorađi. Lewandowski, sem vill fara frá Bayern en fćr ekki ađ fara, bćtti viđ tveimur mörkum og ţá var röđin komin ađ Frakkanum Kingsley Coman.

Coman skorađi á 63. mínútu en hann lagđi síđan upp fimmta markiđ fyrir Thiago, spćnska miđjumanninn.

Lokatölur 5-0 fyrir Ţýskalandsmeistururm Bayern gegn bikarmeisturum Frankfurt. Fyrsti titill tímabilsins kominn í hús.

Bayern ađ líta vel út undir stjórn Krótans Niko Kovac, sem stýrđi einmitt Frankfurt á síđasta tímabili.Athugasemdir
banner
Nýjustu fréttirnar
banner
Jóhann Már Helgason
Jóhann Már Helgason | mán 15. október 09:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 12. október 08:25
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 04. október 17:10
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 27. september 13:10
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 15. ágúst 14:18
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 03. ágúst 09:45
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | lau 28. júlí 07:00
Björn Már Ólafsson
Björn Már Ólafsson | fim 05. júlí 17:22
fimmtudagur 15. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Belgía-Ísland
Koning Boudewijn Stadion
sunnudagur 18. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Sviss-Belgía