banner
sun 12.ágú 2018 20:55
Guđmundur Ađalsteinn Ásgeirsson
Ítalía: Alls engin óskabyrjun Emils - Sveinn kom ekki viđ sögu
Emil var besti leikmađur Íslands á HM.
Emil var besti leikmađur Íslands á HM.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliđi Breiđfjörđ
Landsliđsmađurinn Emil Hallfređsson lék sinn fyrsta keppnisleik fyrir sitt nýja liđ á Ítalíu, Frosinone í kvöld.

Emil spilađi 67 mínútur er Frosinone féll úr bikarnum. Liđiđ tapađi óvćnt fyrir Sudtirol sem leikur í Seríu C. Leikurinn endađi 2-0 en Frosinone er nýliđi í Seríu A, efstu deild.

Svo sannarlega ekki nein óskabyrjun fyrir Emil.

Frosinone er fjórđa félag íslenska landsliđsmannsins á Ítalíu en hann yfirgaf Udinese í sumar. Emil á ađ hjálpa Frosinone ađ halda sér uppi. Frosinone komst fyrst upp í Seríu A áriđ 2015 en féll ţá beinustu leiđ aftur niđur í Seríu B. Emil, sem var besti leikmađur Íslands á HM í sumar, skrifađi undir tveggja ára samning viđ Frosinone.

Sveinn Aron Guđjohnsen féll líka úr leik í ítalska bilkarnum í dag ţegar Spezia, sem leikur í Seríu B, tapađi fyrir Spal úr Seríu A.

Lokatölur urđu 1-0 en Sveinn Aron, sem kom til liđsins frá Breiđabliki á dögunum, kom ekkert viđ sögu.
Athugasemdir
banner
Nýjustu fréttirnar
Jóhann Már Helgason
Jóhann Már Helgason | mán 15. október 09:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 12. október 08:25
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 04. október 17:10
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 27. september 13:10
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 15. ágúst 14:18
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 03. ágúst 09:45
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | lau 28. júlí 07:00
Björn Már Ólafsson
Björn Már Ólafsson | fim 05. júlí 17:22
fimmtudagur 15. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Belgía-Ísland
Koning Boudewijn Stadion
sunnudagur 18. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Sviss-Belgía