banner
sun 12.ágú 2018 21:12
Guđmundur Ađalsteinn Ásgeirsson
Albert Guđmunds á förum - Sagđur á leiđ til AZ
watermark Albert Guđmundsson.
Albert Guđmundsson.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliđi Breiđfjörđ
Albert Guđmundsson er á förum frá PSV Eindhoven. Hollenskir fjölmiđillinn ED greinir frá ţví í kvöld.

Albert var ekki í leikmannahópi PSV ţegar liđiđ sigrađi Utrecht, 4-0 í gćr, laugardag.

Albert, sem er 21 árs, gaf ţađ út eftir síđasta leik Íslands á HM ađ hann ţyrfti ađ fá alvöru mínútur á ţessari leiktíđ. Albert var í leikmannahópi Íslands á HM í Rússlandi.

Albert hefur veriđ fábćr međ unglingaliđum PSV en tćkifćrin međ ađalliđinu hafa veriđ af skornum skammti.

ED segir ađ ađ sé svo gott sem útilokađ ađ Albert verđi lánađur, heldur verđi hann seldur. Í frétt ED er Slavia Prag í Tékklandi nefndur sem mögulegur áfangastađur en samkvćmt heimildum Vísis er Albert á leiđ til AZ Alkmaar.

Hann mun kosta tvćr milljónir evra og gengst undir lćknisskođun á morgun ađ sögn Vísis.

AZ hafnađi í ţriđja sćti hollensku úrvalsdeildarinnar á síđustu leiktíđ.
Athugasemdir
banner
Nýjustu fréttirnar
Jóhann Már Helgason
Jóhann Már Helgason | mán 15. október 09:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 12. október 08:25
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 04. október 17:10
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 27. september 13:10
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 15. ágúst 14:18
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 03. ágúst 09:45
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | lau 28. júlí 07:00
Björn Már Ólafsson
Björn Már Ólafsson | fim 05. júlí 17:22
fimmtudagur 15. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Belgía-Ísland
Koning Boudewijn Stadion
sunnudagur 18. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Sviss-Belgía