banner
sun 12.ágú 2018 22:48
Guđmundur Ađalsteinn Ásgeirsson
2. deild kvenna: Annar sigur Gróttu á tveimur dögum
watermark
Mynd: Fótbolti.net - Eyjólfur Garđarsson
Einherji 2 - 4 Grótta
0-1 Tinna Jónsdóttir ('8)
0-2 Taciana Da Silva Souza ('40)
1-2 Aubri Lucille Williamson ('42)
2-2 Steindóra Huld Gunnlaugsdóttir ('54)
2-3 Hrafnhildur Fannarsdóttir ('72)
2-4 Taciana Da Silva Souza ('90)

Gróttustelpur voru á flakki um helgina. Í gćr sigruđu ţćr Gróttu og í dag var annar sigurinn í röđ niđurstađan.

Grótta heimsótti Einherja og byrjađi af krafti. Tinna Jónsdóttir og Taciana Silva Da Souza sáu til ţess ađ Grótta komst 2-0 yfir.

Einherji minnkađi muninn fyrir leikhlé og í upphafi seinni hálfleiks jafnađi Steindóra Huld Gunnlaugsdóttir. Flottur karakter hjá Vopnfirđingum.

En Grótta hafđi ekki sagt sitt síđasta. Hrafnhildur Fannarsdóttir kom Gróttu í 3-2 á 72. mínútu og í viđbótartímanum gerđi Taciana Da Silva Souza sitt annađ mark.

Lokatölur 4-2 fyrir Gróttu á Vopnafirđi.

Hvađ ţýđa ţessi úrslit?
Grótta er í ţriđja sćti međ 20 stig, einu stigi frá öđru sćti og sjö stigum frá toppnum. Grótta hefur leikiđ ţremur leikjum meira en Augnablik, sem er í öđru sćti og tveimur leikjum meira en toppliđ Tindastóls.

Einherji er međ sex stig í nćst neđsta sćti.
Athugasemdir
Nýjustu fréttirnar
banner
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | mán 10. desember 16:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 28. nóvember 14:00
Gylfi Ţór Orrason
Gylfi Ţór Orrason | mán 19. nóvember 17:30
Heiđar Birnir Torleifsson
Heiđar Birnir Torleifsson | fös 16. nóvember 08:00
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 31. október 17:00
Jóhann Már Helgason
Jóhann Már Helgason | mán 15. október 09:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 12. október 08:25
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 04. október 17:10
No matches