ţri 14.ágú 2018 20:36
Ingólfur Páll Ingólfsson
Inkasso: Dramatískar lokamínútur er Njarđvík sigrađi Hauka
watermark Njarđvík nćldi í ţrjú dýrmćt stig í kvöld.
Njarđvík nćldi í ţrjú dýrmćt stig í kvöld.
Mynd: Fótbolti.net - Sćvar Geir Sigurjónsson
Síđasta leik dagsins í Inkasso-deild karla er nú lokiđ ţar sem Haukar tóku á móti Njarđvík í alvöru botnbaráttuslag.

Njarđvík byrjađi leikinn betur og skorađi mark snemma leiks sem var dćmt af vegna rangstöđu. Haukamenn vöknuđu viđ ţađ og áttu nokkur fćri en ţađ var hinsvegar Brynjar Freyr Garđarsson sem kom gestunum yfir undir lok fyrri hálfleiks. Haukar fengu dauđafćri í kjölfariđ en tókst ekki ađ nýta ţađ.

Síđari hálfleikur fór rólega af stađ en á 67. mínútu dró til tíđinda ţegar Gunnar Gunnarsson fékk ađ líta beint rautt spjald eftir ađ hafa klippt Kenneth Hogg niđur sem var viđ ţađ ađ sleppa einn í gegn.

Á 87. mínútu kom jöfnunarmarkiđ. Aron Freyr átti ţá skot sem fór í Frans Sigurđsson og í markiđ. Dramatíkin var ţó langt frá ţví ađ vera búinn ţví Njarđvíkingar brunuđu beint í sókn og komust aftur yfir. Arnór Björnsson bauđ upp á stórkostleg tilţrif ţegar hann hamrađi boltanum í slánna og inn.

Sigur Njarđvíkinga stađreynd og ţeir fara ţví heim međ ţrjú gríđarlega mikilvćg stig. Haukar nálgast hinsvegar botnsvćđiđ og útlitiđ er ekki gott fyrir Hafnfirđingana.

Haukar 1 - 2 Njarđvík
0-1 Brynjar Freyr Garđarsson ('41 )
1-1 Frans Sigurđsson ('87 )
1-2 Arnór Björnsson ('88 )
Athugasemdir
banner
Nýjustu fréttirnar
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 15. ágúst 14:18
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 03. ágúst 09:45
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | lau 28. júlí 07:00
Björn Már Ólafsson
Björn Már Ólafsson | fim 05. júlí 17:22
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 28. júní 12:37
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | lau 16. júní 11:09
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | ţri 12. júní 18:00
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 23. maí 16:45
laugardagur 22. september
Pepsi-deild kvenna
14:00 Valur-Breiđablik
Origo völlurinn
14:00 Grindavík-FH
Grindavíkurvöllur
14:00 Selfoss-ÍBV
JÁVERK-völlurinn
14:00 Stjarnan-Ţór/KA
Samsung völlurinn
14:00 HK/Víkingur-KR
Víkingsvöllur
Inkasso deildin - 1. deild karla
14:00 Fram-Víkingur Ó.
Laugardalsvöllur
14:00 Ţór-Leiknir R.
Ţórsvöllur
14:00 Njarđvík-Selfoss
Njarđtaksvöllurinn
14:00 ÍR-Magni
Hertz völlurinn
16:00 Haukar-HK
Ásvellir
16:00 ÍA-Ţróttur R.
Norđurálsvöllurinn
2. deild karla
14:00 Höttur-Afturelding
Vilhjálmsvöllur
14:00 Leiknir F.-Víđir
Fjarđabyggđarhöllin
14:00 Ţróttur V.-Fjarđabyggđ
Vogabćjarvöllur
14:00 Grótta-Huginn
Vivaldivöllurinn
14:00 Tindastóll-Völsungur
Sauđárkróksvöllur
14:00 Kári-Vestri
Akraneshöllin
sunnudagur 23. september
Pepsi-deild karla
14:00 Fjölnir-Breiđablik
Extra völlurinn
14:00 KR-Fylkir
Alvogenvöllurinn
14:00 FH-Valur
Kaplakrikavöllur
14:00 KA-Grindavík
Akureyrarvöllur
14:00 ÍBV-Stjarnan
Hásteinsvöllur
14:00 Keflavík-Víkingur R.
Nettóvöllurinn
laugardagur 29. september
Pepsi-deild karla
14:00 Grindavík-ÍBV
Grindavíkurvöllur
14:00 Breiđablik-KA
Kópavogsvöllur
14:00 Stjarnan-FH
Samsung völlurinn
14:00 Valur-Keflavík
Origo völlurinn
14:00 Víkingur R.-KR
Víkingsvöllur
14:00 Fylkir-Fjölnir
Floridana völlurinn
fimmtudagur 11. október
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Albanía-Spánn
16:45 Ísland-Norđur-Írland
Floridana völlurinn
föstudagur 12. október
A-karla Ţjóđadeildin 2018
18:45 Belgía-Sviss
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Slóvakía-Eistland
mánudagur 15. október
A-karla Ţjóđadeildin 2018
18:45 Ísland-Sviss
Laugardalsvöllur
ţriđjudagur 16. október
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Eistland-Albanía
00:00 Norđur-Írland-Slóvakía
16:45 Ísland-Spánn
Floridana völlurinn
fimmtudagur 15. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Belgía-Ísland
Koning Boudewijn Stadion
sunnudagur 18. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Sviss-Belgía