banner
miđ 15.ágú 2018 22:47
Ívan Guđjón Baldursson
4. deild: Reynir og Kórdrengir vinna sína riđla
watermark Magnús Ţórir Matthíasson er nćstmarkahćstur í B-riđli međ 12 mörk í 11 leikjum.
Magnús Ţórir Matthíasson er nćstmarkahćstur í B-riđli međ 12 mörk í 11 leikjum.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliđi Breiđfjörđ
Reynir Sandgerđi og Kórdrengir eru búnir ađ vinna sína riđla í 4. deild karla.

Reynir gerđi jafntefli viđ Skallagrím í toppslag B-riđils ţar sem Magnús Ţórir Matthíasson hélt uppteknum hćtti og skorađi mark Reynis. Hann er kominn međ tólf mörk í deildinni í sumar.

Elliđi gat komist í annađ sćti međ sigri gegn Hvíta riddaranum en lenti ţremur mörkum undir á heimavelli og náđi ekki ađ koma til baka ţrátt fyrir tvennu frá Guđna Rúnari Ólafssyni á lokakaflanum.

Kórdrengir unnu ţá D-riđilinn međ auđveldum 4-1 sigri á Létti.

B-riđill:
Skallagrímur 1 - 1 Reynir Sandgerđi
0-1 Magnús Ţórir Matthíasson ('46)
1-1 Ingvi Ţór Albertsson ('50)

Elliđi 2 - 3 Hvíti riddarinn
0-1 Guđmundur Kristinn Pálsson ('16)
0-2 Eiríkur Ţór Bjarkason ('48)
0-3 Einar Marteinsson ('62)
1-3 Guđni Rúnar Ólafsson ('75, víti)
2-3 Guđni Rúnar Ólafsson ('80)
Rautt spjald: Birgir Örn Birgisson, Hvíti ('90)

D-riđill:
Kórdrengir 4 - 1 Léttir
1-0 Axel Andri Antonsson ('10)
2-0 Guđmundur Atli Steinţórsson ('19)
2-1 Róbert Rúnar Jack ('27, sjálfsmark)
3-1 Lassana Drame ('87)
4-1 Hjörtur Júlíus Hjartarson ('90)

Markaskorarar af urslit.net
Athugasemdir
Nýjustu fréttirnar
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 15. ágúst 14:18
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 03. ágúst 09:45
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | lau 28. júlí 07:00
Björn Már Ólafsson
Björn Már Ólafsson | fim 05. júlí 17:22
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 28. júní 12:37
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | lau 16. júní 11:09
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | ţri 12. júní 18:00
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 23. maí 16:45
laugardagur 22. september
Pepsi-deild kvenna
14:00 Valur-Breiđablik
Origo völlurinn
14:00 Grindavík-FH
Grindavíkurvöllur
14:00 Selfoss-ÍBV
JÁVERK-völlurinn
14:00 Stjarnan-Ţór/KA
Samsung völlurinn
14:00 HK/Víkingur-KR
Víkingsvöllur
Inkasso deildin - 1. deild karla
14:00 Fram-Víkingur Ó.
Laugardalsvöllur
14:00 Ţór-Leiknir R.
Ţórsvöllur
14:00 Njarđvík-Selfoss
Njarđtaksvöllurinn
14:00 ÍR-Magni
Hertz völlurinn
16:00 Haukar-HK
Ásvellir
16:00 ÍA-Ţróttur R.
Norđurálsvöllurinn
2. deild karla
14:00 Höttur-Afturelding
Vilhjálmsvöllur
14:00 Leiknir F.-Víđir
Fjarđabyggđarhöllin
14:00 Ţróttur V.-Fjarđabyggđ
Vogabćjarvöllur
14:00 Grótta-Huginn
Vivaldivöllurinn
14:00 Tindastóll-Völsungur
Sauđárkróksvöllur
14:00 Kári-Vestri
Akraneshöllin
sunnudagur 23. september
Pepsi-deild karla
14:00 Fjölnir-Breiđablik
Extra völlurinn
14:00 KR-Fylkir
Alvogenvöllurinn
14:00 FH-Valur
Kaplakrikavöllur
14:00 KA-Grindavík
Akureyrarvöllur
14:00 ÍBV-Stjarnan
Hásteinsvöllur
14:00 Keflavík-Víkingur R.
Nettóvöllurinn
laugardagur 29. september
Pepsi-deild karla
14:00 Grindavík-ÍBV
Grindavíkurvöllur
14:00 Breiđablik-KA
Kópavogsvöllur
14:00 Stjarnan-FH
Samsung völlurinn
14:00 Valur-Keflavík
Origo völlurinn
14:00 Víkingur R.-KR
Víkingsvöllur
14:00 Fylkir-Fjölnir
Floridana völlurinn
fimmtudagur 11. október
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Albanía-Spánn
16:45 Ísland-Norđur-Írland
Floridana völlurinn
föstudagur 12. október
A-karla Ţjóđadeildin 2018
18:45 Belgía-Sviss
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Slóvakía-Eistland
mánudagur 15. október
A-karla Ţjóđadeildin 2018
18:45 Ísland-Sviss
Laugardalsvöllur
ţriđjudagur 16. október
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Eistland-Albanía
00:00 Norđur-Írland-Slóvakía
16:45 Ísland-Spánn
Floridana völlurinn
fimmtudagur 15. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Belgía-Ísland
Koning Boudewijn Stadion
sunnudagur 18. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Sviss-Belgía