banner
miđ 15.ágú 2018 22:47
Ívan Guđjón Baldursson
4. deild: Reynir og Kórdrengir vinna sína riđla
watermark Magnús Ţórir Matthíasson er nćstmarkahćstur í B-riđli međ 12 mörk í 11 leikjum.
Magnús Ţórir Matthíasson er nćstmarkahćstur í B-riđli međ 12 mörk í 11 leikjum.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliđi Breiđfjörđ
Reynir Sandgerđi og Kórdrengir eru búnir ađ vinna sína riđla í 4. deild karla.

Reynir gerđi jafntefli viđ Skallagrím í toppslag B-riđils ţar sem Magnús Ţórir Matthíasson hélt uppteknum hćtti og skorađi mark Reynis. Hann er kominn međ tólf mörk í deildinni í sumar.

Elliđi gat komist í annađ sćti međ sigri gegn Hvíta riddaranum en lenti ţremur mörkum undir á heimavelli og náđi ekki ađ koma til baka ţrátt fyrir tvennu frá Guđna Rúnari Ólafssyni á lokakaflanum.

Kórdrengir unnu ţá D-riđilinn međ auđveldum 4-1 sigri á Létti.

B-riđill:
Skallagrímur 1 - 1 Reynir Sandgerđi
0-1 Magnús Ţórir Matthíasson ('46)
1-1 Ingvi Ţór Albertsson ('50)

Elliđi 2 - 3 Hvíti riddarinn
0-1 Guđmundur Kristinn Pálsson ('16)
0-2 Eiríkur Ţór Bjarkason ('48)
0-3 Einar Marteinsson ('62)
1-3 Guđni Rúnar Ólafsson ('75, víti)
2-3 Guđni Rúnar Ólafsson ('80)
Rautt spjald: Birgir Örn Birgisson, Hvíti ('90)

D-riđill:
Kórdrengir 4 - 1 Léttir
1-0 Axel Andri Antonsson ('10)
2-0 Guđmundur Atli Steinţórsson ('19)
2-1 Róbert Rúnar Jack ('27, sjálfsmark)
3-1 Lassana Drame ('87)
4-1 Hjörtur Júlíus Hjartarson ('90)

Markaskorarar af urslit.net
Athugasemdir
Nýjustu fréttirnar
banner
banner
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | mán 10. desember 16:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 28. nóvember 14:00
Gylfi Ţór Orrason
Gylfi Ţór Orrason | mán 19. nóvember 17:30
Heiđar Birnir Torleifsson
Heiđar Birnir Torleifsson | fös 16. nóvember 08:00
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 31. október 17:00
Jóhann Már Helgason
Jóhann Már Helgason | mán 15. október 09:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 12. október 08:25
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 04. október 17:10
No matches