sun 19.ágú 2018 12:52
Guđmundur Ađalsteinn Ásgeirsson
Ţrettán ára međ tvennu í 2. deild - „Ćtlađi ađ ná ţrennunni"
watermark Orri Steinn Óskarsson.
Orri Steinn Óskarsson.
Mynd: Fótbolti.net - Eyjólfur Garđarsson
watermark Óskar Hrafn er fađir Orra. Hér tekur hann í höndina á dómara.
Óskar Hrafn er fađir Orra. Hér tekur hann í höndina á dómara.
Mynd: Raggi Óla
Orri Steinn Óskarsson, 13 ára gamall leikmađur, kom inn á fyrir Gróttu í 2. deild karla í gćr og gerđi sér lítiđ fyrir og skorađi tvö mörk.

Orri Steinn kom inn á sem varamađur á 81. mínútu í gćr og var hann búinn ađ skora sitt fyrsta mark tveimur mínútum síđar. Hann bćtti viđ öđru marki sínu og fimmta marki Gróttu í leiknum á 88. mínútu. Lokatölur urđu 5-0 fyrir Gróttu, en leikurinn var gegn Hetti á Seltjarnarnesi.

„Nei eiginlega ekki," segir Orri Steinn í samtali viđ Fótbolta.net ađspurđur ađ ţví hvort hann hafi búist viđ ţví ađ fá ađ spila ţennan leik. Ţetta var hans fyrsti leikur í meistaraflokki. „Ég var samt mjög ţakklátur ađ fá nokkrar góđar mínútur."

„Ég ćtlađi ađ skora ţriđja markiđ en ţví miđur tókst ţađ ekki. Tilfinningin eftir leik var ólýsanleg."

„Frábćrt ađ hafa stađiđ sig undir hans stjórn"
Fađir Orra er Óskar Hrafn Ţorvaldsson, ţjálfari Gróttu en Óskar hefur líka unniđ í sjónvarpi sem sparkspekingur. Hvernig er ţađ ađ spila undir stjórn föđur síns?

„Ţađ auđvitađ auđveldar hlutina fyrir mig ađ hafa pabba sem ţjálfara. Ţađ var frábćrt ađ hafa stađiđ sig undir hans stjórn."

Býstu viđ fleiri tćkifćrum á nćstunni eftir ţessa frammistöđu í gćr.

„Vonandi, viđ sjáum bara til í nćstu leikjum," sagđi Orri, en Óskar Hrafn virđist vera tilbúinn ađ gefa leikmönnum tćkifćri. Inn á í gćr kom líka Grímur Ingi Jakobsson, fćddur 2003, og átti hann stođsendingu á Orra.

Ţriđja meistaraflokksćfingin
Orri er í 3. flokki en hann mćtti ađeins á sína ţriđju meistaraflokksćfingu fyrir leikinn. Hann var ađ spila sinn fyrsta leik í meistaraflokki.

„Ég spila flestalla leiki međ 3. flokki og sömuleiđis međ 2. flokki ţegar 3. flokks leikirnir eru ekki á sama tíma. Síđasta ćfing fyrir leik var bara ţeiđja meistaraflokksćfingin mín."

Toppbaráttan í 2. deild og er Grótta í ţriđja til fjórđa sćti međ 30 stig, einu stigi frá toppnum. Orri er ekki í vafa um ađ Grótta getiđ fariđ upp í Inkasso-deildina.

„Ađ sjálfsögđu, Grótta er međ toppliđ og getur alveg komist upp í Inkasso-deildina," sagđi Orri ađ lokum.

Ţess má geta ađ Orri verđur 14 ára seinna í mánuđinum. Hann á afmćli 29. ágúst.
Athugasemdir
Nýjustu fréttirnar
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 15. ágúst 14:18
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 03. ágúst 09:45
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | lau 28. júlí 07:00
Björn Már Ólafsson
Björn Már Ólafsson | fim 05. júlí 17:22
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 28. júní 12:37
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | lau 16. júní 11:09
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | ţri 12. júní 18:00
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 23. maí 16:45
laugardagur 22. september
Pepsi-deild kvenna
14:00 Valur-Breiđablik
Origo völlurinn
14:00 Grindavík-FH
Grindavíkurvöllur
14:00 Selfoss-ÍBV
JÁVERK-völlurinn
14:00 Stjarnan-Ţór/KA
Samsung völlurinn
14:00 HK/Víkingur-KR
Víkingsvöllur
Inkasso deildin - 1. deild karla
14:00 Fram-Víkingur Ó.
Laugardalsvöllur
14:00 Ţór-Leiknir R.
Ţórsvöllur
14:00 Njarđvík-Selfoss
Njarđtaksvöllurinn
14:00 ÍR-Magni
Hertz völlurinn
16:00 Haukar-HK
Ásvellir
16:00 ÍA-Ţróttur R.
Norđurálsvöllurinn
2. deild karla
14:00 Höttur-Afturelding
Vilhjálmsvöllur
14:00 Leiknir F.-Víđir
Fjarđabyggđarhöllin
14:00 Ţróttur V.-Fjarđabyggđ
Vogabćjarvöllur
14:00 Grótta-Huginn
Vivaldivöllurinn
14:00 Tindastóll-Völsungur
Sauđárkróksvöllur
14:00 Kári-Vestri
Akraneshöllin
sunnudagur 23. september
Pepsi-deild karla
14:00 Fjölnir-Breiđablik
Extra völlurinn
14:00 KR-Fylkir
Alvogenvöllurinn
14:00 FH-Valur
Kaplakrikavöllur
14:00 KA-Grindavík
Akureyrarvöllur
14:00 ÍBV-Stjarnan
Hásteinsvöllur
14:00 Keflavík-Víkingur R.
Nettóvöllurinn
laugardagur 29. september
Pepsi-deild karla
14:00 Grindavík-ÍBV
Grindavíkurvöllur
14:00 Breiđablik-KA
Kópavogsvöllur
14:00 Stjarnan-FH
Samsung völlurinn
14:00 Valur-Keflavík
Origo völlurinn
14:00 Víkingur R.-KR
Víkingsvöllur
14:00 Fylkir-Fjölnir
Floridana völlurinn
fimmtudagur 11. október
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Albanía-Spánn
16:45 Ísland-Norđur-Írland
Floridana völlurinn
föstudagur 12. október
A-karla Ţjóđadeildin 2018
18:45 Belgía-Sviss
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Slóvakía-Eistland
mánudagur 15. október
A-karla Ţjóđadeildin 2018
18:45 Ísland-Sviss
Laugardalsvöllur
ţriđjudagur 16. október
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Eistland-Albanía
00:00 Norđur-Írland-Slóvakía
16:45 Ísland-Spánn
Floridana völlurinn
fimmtudagur 15. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Belgía-Ísland
Koning Boudewijn Stadion
sunnudagur 18. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Sviss-Belgía