banner
sun 19.ágú 2018 23:30
Ívan Guđjón Baldursson
Cristiano Ronaldo rotađi markvörđ Chievo
Mynd: NordicPhotos
Mynd: NordicPhotos
Stefano Sorrentino var á milli stanganna er Chievo fékk Juventus í heimsókn í fyrstu umferđ tímabilsins í ítölsku deildinni.

Cristiano Ronaldo lék allan leikinn sem fremsti mađur Juventus en tókst ekki ađ skora. Chievo komst óvćnt 2-1 yfir í síđari hálfleik en Ítalíumeistararnir jöfnuđu og var stađan 2-2 ţegar uppbótartíminn var gefinn til kynna.

Juve sótti án afláts undir lok leiksins og náđi Mario Mandzukic ađ skora en markiđ ekki dćmt gilt ţví myndbandstćknin sýndi ađ Ronaldo handlék knöttinn.

Mandzukic kom knettinum í netiđ eftir mikiđ klafs í teignum, en hinn 39 ára gamli Sorrentino rotađist eftir samstuđ viđ Ronaldo í átökunum.

Sorrentino ţurfti ađ eyđa nóttinni á spítala vegna áverka eftir rothöggiđ en hann fékk ađ fara heim í dag og var alls ekki pirrađur eftir áreksturinn, enda augljóslega ekki viljaverk.

„Kćrar ţakkir fyrir allar batakveđjurnar undanfarna daga. Viđ erum frábćr hópur og vorum nćstum búnir ađ stela stigi í gćr á međan CR7 rotađi mig!" skrifađi Sorrentino á Instagram.

„Ég er búinn ađ fá kveđjur frá Cristiano Ronaldo. Takk fyrir ţađ gođsögn!"

Federico Bernardeschi gerđi sigurmark Juventus á 93. mínútu.


Athugasemdir
Nýjustu fréttirnar
banner
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | mán 10. desember 16:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 28. nóvember 14:00
Gylfi Ţór Orrason
Gylfi Ţór Orrason | mán 19. nóvember 17:30
Heiđar Birnir Torleifsson
Heiđar Birnir Torleifsson | fös 16. nóvember 08:00
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 31. október 17:00
Jóhann Már Helgason
Jóhann Már Helgason | mán 15. október 09:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 12. október 08:25
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 04. október 17:10
No matches