banner
ţri 21.ágú 2018 22:00
Ívan Guđjón Baldursson
Beckham fćr forsetaverđlaun UEFA
Mynd: NordicPhotos
David Beckham fćr forsetaverđlaun UEFA í ár. Ţau hafa veriđ veitt síđan 1998.

Beckham hlýtur verđlaunin međal annars fyrir ađ vera fánaberi knattspyrnunnar í öllum heimshornum.

Hann gerđi garđinn frćgan sem leikmađur Manchester United og enska landsliđsins. Hann átti magnađan feril og kom viđ hjá Real Madrid, Paris Saint-Germain og AC Milan áđur en hann fór yfir til L.A. Galaxy í bandarísku MLS deildinni.

Beckham hefur gert ótrúlega mikiđ í ţágu knattspyrnu, sérstaklega eftir ađ hann lagđi skóna á hilluna. Hann hefur tekiđ ţátt í og komiđ af stađ ótal fótboltatengdum góđgerđarstarfsemum og starfar međal annars fyrir hjálparsamtökin UNICEF í dag.

Francesco Totti hlaut verđlaunin í fyrra en ţađ var enginn sem fékk ţau 2016 eđa 2015.

Menn á borđ viđ Johan Cruyff, Eusebio, Sir Bobby Charlton, Alfredo Di Stefano og Sir Bobby Robson hafa áđur hlotiđ verđlaunin.
Athugasemdir
banner
Nýjustu fréttirnar
banner
banner
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 31. október 17:00
Jóhann Már Helgason
Jóhann Már Helgason | mán 15. október 09:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 12. október 08:25
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 04. október 17:10
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 27. september 13:10
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 15. ágúst 14:18
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 03. ágúst 09:45
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | lau 28. júlí 07:00
fimmtudagur 15. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Belgía-Ísland
Koning Boudewijn Stadion
sunnudagur 18. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Sviss-Belgía